Keyptu 100 ára gamalt timburhús: „Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. apríl 2024 15:01 Arnar Dan og Sigga Soffía festu kaup á fallegu timburhúsi í Vestubær Reykjavíkur sem þau ætla að taka í gegn og gera að sínu. Sigga Soffía Arnar Dan Kristjánsson leikari og eiginkona hans Sigríður Soffía Hafliðadóttir tónlistarkona festu kaup á 118 ára gömlu timburhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur sem þau ætla að taka í gegn og gera að sínu. Hjónin greiddu 125 milljónir fyrir eignina. Um er að ræða 200 fermetra einbýlishús við Stýrimannastíg 7 sem var reist árið 1906. Fyrri eigandi hússins, Jóhanna Kristjánsdóttir hefur búið í húsinu alla tíð. Stórt og spennandi verkefni Áður bjuggu Sigga Soffía og Arnar Dan í fallegri íbúð við Ránargötu sem þau gerðu upp og tóku meðal annars eldhúsið í gegn. Þau seldu eignina í byrjun árs og eiga nú ansi stórt en spennandi verkefni fyrir höndum. „Hey hver elskar ekki hús- renovation??? Formlegur afhendingardagur var í dag! Við Arnar festum kaup á 100 ára gömlu timburhúsi í Vesturbænum. Húsið líkist æskuheimili mínu á Vesturgötunni góðu. Brakandi gólf og góður andi. Jóhanna, sú sem við keyptum af, hefur búið þarna allt sitt líf og var glöð að sjá þrjá krakkaorma hlaupa um í stofunni áðan. Verkefnin eru ca. 3638378 en sem betur fer er Arnar með orku á við Gullfoss og er þar af leiðandi búinn að rífa veggi, loft og golf. Ég fæ nett kvíðakast við tilhugsunina um verkefnið sem bíður okkar. Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun (veit ekki afhverju fyrir eyrun samt?) vegna áhyggja.En þetta fer allt vel! Three little birds verður mantran min næstu daga og spilað á stanslausu repeat-i,“ skrifar Sigga Soffía og deilir mynd af þeim hjónum á Instagram fyrir framan húsið. View this post on Instagram A post shared by Sigríður Soffía Hafliðadóttir (@siggasoffia) Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Um er að ræða 200 fermetra einbýlishús við Stýrimannastíg 7 sem var reist árið 1906. Fyrri eigandi hússins, Jóhanna Kristjánsdóttir hefur búið í húsinu alla tíð. Stórt og spennandi verkefni Áður bjuggu Sigga Soffía og Arnar Dan í fallegri íbúð við Ránargötu sem þau gerðu upp og tóku meðal annars eldhúsið í gegn. Þau seldu eignina í byrjun árs og eiga nú ansi stórt en spennandi verkefni fyrir höndum. „Hey hver elskar ekki hús- renovation??? Formlegur afhendingardagur var í dag! Við Arnar festum kaup á 100 ára gömlu timburhúsi í Vesturbænum. Húsið líkist æskuheimili mínu á Vesturgötunni góðu. Brakandi gólf og góður andi. Jóhanna, sú sem við keyptum af, hefur búið þarna allt sitt líf og var glöð að sjá þrjá krakkaorma hlaupa um í stofunni áðan. Verkefnin eru ca. 3638378 en sem betur fer er Arnar með orku á við Gullfoss og er þar af leiðandi búinn að rífa veggi, loft og golf. Ég fæ nett kvíðakast við tilhugsunina um verkefnið sem bíður okkar. Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun (veit ekki afhverju fyrir eyrun samt?) vegna áhyggja.En þetta fer allt vel! Three little birds verður mantran min næstu daga og spilað á stanslausu repeat-i,“ skrifar Sigga Soffía og deilir mynd af þeim hjónum á Instagram fyrir framan húsið. View this post on Instagram A post shared by Sigríður Soffía Hafliðadóttir (@siggasoffia)
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira