Sevilla fordæmir kynþáttaníð sem þjálfari og leikmaður urðu fyrir Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. mars 2024 08:00 Sevilla sigraði 0-1 gegn Getafe í gær. Leikurinn var stöðvaður um stund vegna kynþáttaníðs. Gonzalo Arroyo Moreno/Getty Images Sevilla hafa sent út yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs og útlendingahaturs sem leikmaðurinn Marcos Acuna og þjálfarinn Quique Sanchez Flores urðu fyrir í leik gegn Getafe í gær. Leikurinn var stöðvaður á 68. mínútu í tvær og hálfa mínútu eftir að dómara var gert grein fyrir hrópum og köllum stuðningsmanna í átt Acuna. Fjórði dómari sagði frá því að þónokkur rasísk skilaboð hafi beinst að Acuna, samkvæmt reglum deildarinnar var leikurinn strax stöðvaður og dómari nýtti kallkerfi til að biðja stuðningsmenn að hætta þessu. El Sevilla FC condena los insultos racistas y xenófobos sufridos este sábado por su jugador Marcos Acuña y su cuerpo técnico durante el #GetafeSevillaFC. #LALIGAVSRacismo— Sevilla Fútbol Club (@SevillaFC) March 30, 2024 Samkvæmt skýrslu dómarans var hrópað „Acuna api“ og „Acuna, þú ert af öpum kominn“, hrópin bárust frá áhorfendum sem sátu við miðlínu vallarins, beint fyrir aftan fjórða dómarann. Sanchez Florez, þjálfari Sevilla og fyrrum þjálfari Getafe, sagði svo frá því eftir leik að stuðningsmenn Getafe hafi einnig níðst á honum og ítrekað kallað hann sígauna. Sem hann er, að eigin sögn, en sagði stuðningsmennina hafa notað orðið í niðrandi merkingu. Hvergi var minnst á þetta atvik í skýrslu dómarans. Spænski boltinn Tengdar fréttir Brast í grát á blaðamannafundi Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, gat ekki haldið aftur tárunum á blaðamannafundi þar sem allar spurningar blaðamanna sneru að þeim kynþáttafordómum sem grassera á Spáni. 25. mars 2024 19:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Leikurinn var stöðvaður á 68. mínútu í tvær og hálfa mínútu eftir að dómara var gert grein fyrir hrópum og köllum stuðningsmanna í átt Acuna. Fjórði dómari sagði frá því að þónokkur rasísk skilaboð hafi beinst að Acuna, samkvæmt reglum deildarinnar var leikurinn strax stöðvaður og dómari nýtti kallkerfi til að biðja stuðningsmenn að hætta þessu. El Sevilla FC condena los insultos racistas y xenófobos sufridos este sábado por su jugador Marcos Acuña y su cuerpo técnico durante el #GetafeSevillaFC. #LALIGAVSRacismo— Sevilla Fútbol Club (@SevillaFC) March 30, 2024 Samkvæmt skýrslu dómarans var hrópað „Acuna api“ og „Acuna, þú ert af öpum kominn“, hrópin bárust frá áhorfendum sem sátu við miðlínu vallarins, beint fyrir aftan fjórða dómarann. Sanchez Florez, þjálfari Sevilla og fyrrum þjálfari Getafe, sagði svo frá því eftir leik að stuðningsmenn Getafe hafi einnig níðst á honum og ítrekað kallað hann sígauna. Sem hann er, að eigin sögn, en sagði stuðningsmennina hafa notað orðið í niðrandi merkingu. Hvergi var minnst á þetta atvik í skýrslu dómarans.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Brast í grát á blaðamannafundi Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, gat ekki haldið aftur tárunum á blaðamannafundi þar sem allar spurningar blaðamanna sneru að þeim kynþáttafordómum sem grassera á Spáni. 25. mars 2024 19:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Brast í grát á blaðamannafundi Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, gat ekki haldið aftur tárunum á blaðamannafundi þar sem allar spurningar blaðamanna sneru að þeim kynþáttafordómum sem grassera á Spáni. 25. mars 2024 19:30