Fyrrum heimsmeistari látin aðeins 43 ára gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 09:31 Alesia Graf þegar hún var á toppnum í hnefaleikaheiminum. Getty/Matthias Kern Hnefaleikaheimurinn syrgir nú Alesiu Graf eftir að fréttist af andláti hennar í gær. Alesia Graf var í hópi besta hnefaleikafólks heims á sínum tíma og var heimsmeistari hjá WIBF í ofurfluguvigt á árunum 2008 til 2009. Hún var kölluð kventígurinn eða „The Tigress“ upp á ensku. Former boxing world champion Alesia Graf has unexpectedly died at age 43, reports say.The Belarussian-born German, nicknamed 'The Tigress' secured the GBU world title in 2006, and two years later she also became the WIBF world champion. pic.twitter.com/XzIM0jqDgm— DW Sports (@dw_sports) March 25, 2024 „Ég trúi þessu ekki enn,“ sagði Regina Halmich við Bild en hún er fyrrum liðsfélagi og fyrrum heimsmeistari eins og Alesia. „Við upplifðum æðislega tíma saman. Tvær konur í karlaheimi. Við æfðum saman, hlógum saman og gerðum margt saman utan hnefaleikasalarins. Við æfðum saman í næstum því heilan áratug,“ sagði Halmich. „Alesia var frábær kona. Hún var mjög iðin við æfingar, hafði mikinn metnað og mikinn vilja. Hún er ásamt Regina Halmich ein af okkar bestu hnefaleikakonum,“ sagði Peter Hanraths, fyrrum umboðsmaður hennar. Alesia Graf fæddist í Hvíta Rússlandi árið 1980 en flutti til Þýskalands þegar hún var nítján ára gömul. Þar gifti hún sig og gerðist þýskur ríkisborgari. Bild hafði ekki upplýsingar um það hvernig dauða hennar bar að. Alesia Graf ist tot. Die gebürtige Belarussin und zweimalige Box-Weltmeisterin wird nur 43 Jahre alt. Freundin und Trainingspartnerin Regina Halmich reagiert geschockt. https://t.co/hcAs0F2ekz— Frankfurter Allgemeine (@faznet) March 25, 2024 Box Andlát Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Sjá meira
Alesia Graf var í hópi besta hnefaleikafólks heims á sínum tíma og var heimsmeistari hjá WIBF í ofurfluguvigt á árunum 2008 til 2009. Hún var kölluð kventígurinn eða „The Tigress“ upp á ensku. Former boxing world champion Alesia Graf has unexpectedly died at age 43, reports say.The Belarussian-born German, nicknamed 'The Tigress' secured the GBU world title in 2006, and two years later she also became the WIBF world champion. pic.twitter.com/XzIM0jqDgm— DW Sports (@dw_sports) March 25, 2024 „Ég trúi þessu ekki enn,“ sagði Regina Halmich við Bild en hún er fyrrum liðsfélagi og fyrrum heimsmeistari eins og Alesia. „Við upplifðum æðislega tíma saman. Tvær konur í karlaheimi. Við æfðum saman, hlógum saman og gerðum margt saman utan hnefaleikasalarins. Við æfðum saman í næstum því heilan áratug,“ sagði Halmich. „Alesia var frábær kona. Hún var mjög iðin við æfingar, hafði mikinn metnað og mikinn vilja. Hún er ásamt Regina Halmich ein af okkar bestu hnefaleikakonum,“ sagði Peter Hanraths, fyrrum umboðsmaður hennar. Alesia Graf fæddist í Hvíta Rússlandi árið 1980 en flutti til Þýskalands þegar hún var nítján ára gömul. Þar gifti hún sig og gerðist þýskur ríkisborgari. Bild hafði ekki upplýsingar um það hvernig dauða hennar bar að. Alesia Graf ist tot. Die gebürtige Belarussin und zweimalige Box-Weltmeisterin wird nur 43 Jahre alt. Freundin und Trainingspartnerin Regina Halmich reagiert geschockt. https://t.co/hcAs0F2ekz— Frankfurter Allgemeine (@faznet) March 25, 2024
Box Andlát Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Sjá meira