Rugluðust á Heimi Hallgríms og Guðmundi Hreiðars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 09:30 Heimir Hallgrímsson og Guðmundur Hreiðarsson sjást hér með öllu þjálfarateymi Jamaíka þegar þjóðsöngur er spilaður fyrir landsleik. AP/Julio Cortez Heimir Hallgrímsson hefur vakið athygli fyrir að gera flotta hluti með landslið Jamaíka en það getur greinilega verið stundum erfitt að þekkja Íslendingana hjá jamaíska landsliðinu í sundur. Men in Blazers er vinsæll bandarískur fótboltaþáttur sem á nú sitt heimili á samfélagsmiðlum. Roger Bennett og félagar fylgjast vel með bandaríska landsliðinu og mótunum sem liðið tekur þátt í. Bandaríska landsliðið vann Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir að hafa sloppið heldur betur með skrekkinn í undanúrslitaleik á móti vængbrotnu liði Jamaíka. Heimir setti leikinn vel upp fyrir landslið Jamaíka og hefur fengið hrós fyrir skipulag og taktík jamaíska landsliðsins. Þar á meðal frá Roger Bennett og félögum. Men in Blazers fólkið þekkir þó ekki alveg muninn á íslensku þjálfurum Jamaíka. Heimir er með Guðmund Hreiðarsson með sér sem markmannsþjálfara. Í hrósfærslu eftir frammistöðu Jamaíka á mótinu þá birti Men in Blazers mynd af leikmönnum fagna ásamt því að birta mynd af íslenska þjálfaranum fagna með krepptan hnefa. Málið var bara að myndin átti að vera af Heimi en var það alls ekki. Men in Blazers áttuðu sig ekki á því að þeir birtu mynd af Guðmundi Hreiðarssyni þegar þeir voru að hrósa Heimi eins og sjá má hér fyrir neðan. LET'S GIVE THE REGGAE BOYZ SOME LOVE. Missing multiple starters, the next men up stood up. A disciplined performance carrying out Heimir Hallgrimsson's tactical plan to a tee.Jamaica's collective steel almost delivered a famous win, certainly delivered a sobering fright. pic.twitter.com/cS4xDCwfZ3— Men in Blazers (@MenInBlazers) March 22, 2024 Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Men in Blazers er vinsæll bandarískur fótboltaþáttur sem á nú sitt heimili á samfélagsmiðlum. Roger Bennett og félagar fylgjast vel með bandaríska landsliðinu og mótunum sem liðið tekur þátt í. Bandaríska landsliðið vann Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir að hafa sloppið heldur betur með skrekkinn í undanúrslitaleik á móti vængbrotnu liði Jamaíka. Heimir setti leikinn vel upp fyrir landslið Jamaíka og hefur fengið hrós fyrir skipulag og taktík jamaíska landsliðsins. Þar á meðal frá Roger Bennett og félögum. Men in Blazers fólkið þekkir þó ekki alveg muninn á íslensku þjálfurum Jamaíka. Heimir er með Guðmund Hreiðarsson með sér sem markmannsþjálfara. Í hrósfærslu eftir frammistöðu Jamaíka á mótinu þá birti Men in Blazers mynd af leikmönnum fagna ásamt því að birta mynd af íslenska þjálfaranum fagna með krepptan hnefa. Málið var bara að myndin átti að vera af Heimi en var það alls ekki. Men in Blazers áttuðu sig ekki á því að þeir birtu mynd af Guðmundi Hreiðarssyni þegar þeir voru að hrósa Heimi eins og sjá má hér fyrir neðan. LET'S GIVE THE REGGAE BOYZ SOME LOVE. Missing multiple starters, the next men up stood up. A disciplined performance carrying out Heimir Hallgrimsson's tactical plan to a tee.Jamaica's collective steel almost delivered a famous win, certainly delivered a sobering fright. pic.twitter.com/cS4xDCwfZ3— Men in Blazers (@MenInBlazers) March 22, 2024
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira