Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, Formúla og stórleikir í Manchester og Wolfsburg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2024 06:01 Glódís Perla Viggósdóttir er sannkallaður klettur í vörn Bayern München. Getty/Catherine Steenkeste Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum magnaða laugardegi. Við bjóðum upp á Íslendingaslag sem gæti skorið úr hvaða lið verður meistari í Þýskalandi, stórleik í Manchester á Englandi, Formúlu 1, Lengjubikar kvenna og margt fleira. Stöð 2 Sport Klukkan 14.25 hefst útsending frá Akureyri þar sem Þór/KA mætir Breiðabliki í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 mætast nágrannaliðin New York Knicks og Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 er leikur Granada og Unicaja í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 er Fir Hills SeRi Pak Championship-mótið í golfi á dagskrá. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Manchester City og Manchester United í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Liðin eru í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Klukkan 16.35 er komið að stórleik Wolfsburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða uppgjör tveggja bestu liða landsins. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og þá leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig með liðinu. Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með Wolfsburg. Klukkan 18.50 mætast England og Brasilía í vináttulandsleik karla í knattspyrnu. Klukkan 22.00 er Ástralía Grand Prix í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 23.05 er komið að leik Maple Leafs og Edmonton Oilers í NHL-deildinni í íshokkí Klukkan 03.30 er komið að Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fer fram í Ástralíu. Stöð 2 ESport Klukkan 19.00 er Áskorendamótið í Counter-Strike á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 14.25 hefst útsending frá Akureyri þar sem Þór/KA mætir Breiðabliki í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 mætast nágrannaliðin New York Knicks og Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 er leikur Granada og Unicaja í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 er Fir Hills SeRi Pak Championship-mótið í golfi á dagskrá. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Manchester City og Manchester United í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Liðin eru í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Klukkan 16.35 er komið að stórleik Wolfsburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða uppgjör tveggja bestu liða landsins. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og þá leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig með liðinu. Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með Wolfsburg. Klukkan 18.50 mætast England og Brasilía í vináttulandsleik karla í knattspyrnu. Klukkan 22.00 er Ástralía Grand Prix í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 23.05 er komið að leik Maple Leafs og Edmonton Oilers í NHL-deildinni í íshokkí Klukkan 03.30 er komið að Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fer fram í Ástralíu. Stöð 2 ESport Klukkan 19.00 er Áskorendamótið í Counter-Strike á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira