Sættust á 45 milljarða skaðabætur til fyrrum UFC bardagakappa Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. mars 2024 19:45 UFC er í eigu TKO Group sem mun greiða skaðabætur upp á 335 milljónir dollara. Simon Cooper/PA Images via Getty Images Sátt náðist í kærumáli sem 1215 fyrrum blandaðir bardagaíþróttamenn stefndu gegn Ultimate Fighting Champion bardagasamtökunum. TKO Group, móðurfélag UFC sem var stofnað í samruna við WWE glímufyrirtækið árið 2023, samþykkti greiðslu upp á 335 milljónir dollara, sem jafngildir um 45,8 milljörðum króna. Fyrirtækið var sakað um að brjóta gegn samkeppnislögum með því að banna bardagamönnum að birtast í auglýsingum annara fyrirtækja, upphaflega var krafist 1,6 milljarð Bandaríkjadollara. Málið átti að fara fyrir dómstóla 16. apríl – þess gerist ekki lengur þörf. Fimm ákærur frá 2014, 2015 og 2021 voru sameinaðar í eina. Stefnendur voru fyrrum bardagaíþróttamenn sem voru samningsbundir UFC frá 2010–17. Stærstu nöfnin meðal þeirra voru Brandon Vera, Kajan Johnson, Kyle Kingsbury og Cung Le. Our class action against the UFC has now been certified. We are now representing 1,215 fighters. This is a huge step forward in our fight to make MMA a legitimate sport. God is great!!! The power of prayer. #UFCClassAction #MMAFA https://t.co/7EC5lmOmAw pic.twitter.com/h8C5RPuNmJ— Cung Le (@CungLe185) August 11, 2023 MMA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sjá meira
TKO Group, móðurfélag UFC sem var stofnað í samruna við WWE glímufyrirtækið árið 2023, samþykkti greiðslu upp á 335 milljónir dollara, sem jafngildir um 45,8 milljörðum króna. Fyrirtækið var sakað um að brjóta gegn samkeppnislögum með því að banna bardagamönnum að birtast í auglýsingum annara fyrirtækja, upphaflega var krafist 1,6 milljarð Bandaríkjadollara. Málið átti að fara fyrir dómstóla 16. apríl – þess gerist ekki lengur þörf. Fimm ákærur frá 2014, 2015 og 2021 voru sameinaðar í eina. Stefnendur voru fyrrum bardagaíþróttamenn sem voru samningsbundir UFC frá 2010–17. Stærstu nöfnin meðal þeirra voru Brandon Vera, Kajan Johnson, Kyle Kingsbury og Cung Le. Our class action against the UFC has now been certified. We are now representing 1,215 fighters. This is a huge step forward in our fight to make MMA a legitimate sport. God is great!!! The power of prayer. #UFCClassAction #MMAFA https://t.co/7EC5lmOmAw pic.twitter.com/h8C5RPuNmJ— Cung Le (@CungLe185) August 11, 2023
MMA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sjá meira