Barcelona og PSG í kjörstöðu eftir útisigra Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2024 21:54 Salma Paralluelo fagnar sigurmarki Emmanuele Ciancaglini/Ciancaphoto Studio/Getty Images) Barcelona og PSG eru í kjörstöðu eftir góða útisigra gegn Brann og BK Häcken í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona komst yfir á 9. mínútu og vann að endingu 2-1. Natasha Anasi, landsliðskona, var ónotaður varamaður hjá Brann. Norðmaðurinn Caroline Graham Hansen skoraði fyrsta mark leiksins eftir vel útfærða hornspyrnu. Hún tók spyrnuna sjálf og náði góðu þríhyrningsspili framhjá varnarmönnum Brann áður en hún þrumaði boltanum í þaknetið. Cecilie Kvamme jafnaði leikinn fyrir heimakonur á 39. mínútu eftir góðan undirbúning Justine Kielland. Á 72. mínútu hins vegar skoraði spretthlauparinn Salma Paralluelo sigurmarkið fyrir Börsunga, Aitana Bonmatí gaf stoðsendinguna. 6⃣ goals in 8⃣ gamesSalma Paralluelo is on 🔥 in the #UWCL pic.twitter.com/LwuwCzjzDx— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 20, 2024 Í fyrri leik kvöldsins mættust BK Häcken og Paris Saint-Germain. PSG fór þar með eins marks sigur, 1-2. Stuðningsmenn Häcken létu í sér heyra á hliðarlínunni. Meanwhile, a very special message from Hisingen to the world#UWCL #BKHPSG #fuckvar👏👏👏👏👏👏 pic.twitter.com/jYlVNwAmxx— Jared Burzynski (@JaredBeeSV) March 20, 2024 Eva Gaetino skoraði upphafsmarkið, Rosa Kafaji jafnaði svo fyrir heimaliðið eftir frákst úr eigin vítaspyrnu, en Tabitha Chawinga tryggði PSG sigurinn með marki á 74. mínútu. Berglind Björg Þorvaldsdóttir er leikmaður PSG en er í barneignaleyfi og hefur ekki spilað að undanförnu. Hinum megin í 8-liða úrslitum er Benfica 1-2 undir gegn Lyon og Ajax 0-3 undir gegn Chelsea. Þau lið leika næst eftir viku, miðvikudaginn 27. mars. Barcelona og PSG taka svo á móti BK Hacken og Brann degi síðar, fimmtudaginn 28. mars. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Lyon í góðri stöðu eftir nauman sigur í Portúgal Lyon lagði Benfica 2-1 ytra þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 22:15 Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 20:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Barcelona komst yfir á 9. mínútu og vann að endingu 2-1. Natasha Anasi, landsliðskona, var ónotaður varamaður hjá Brann. Norðmaðurinn Caroline Graham Hansen skoraði fyrsta mark leiksins eftir vel útfærða hornspyrnu. Hún tók spyrnuna sjálf og náði góðu þríhyrningsspili framhjá varnarmönnum Brann áður en hún þrumaði boltanum í þaknetið. Cecilie Kvamme jafnaði leikinn fyrir heimakonur á 39. mínútu eftir góðan undirbúning Justine Kielland. Á 72. mínútu hins vegar skoraði spretthlauparinn Salma Paralluelo sigurmarkið fyrir Börsunga, Aitana Bonmatí gaf stoðsendinguna. 6⃣ goals in 8⃣ gamesSalma Paralluelo is on 🔥 in the #UWCL pic.twitter.com/LwuwCzjzDx— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 20, 2024 Í fyrri leik kvöldsins mættust BK Häcken og Paris Saint-Germain. PSG fór þar með eins marks sigur, 1-2. Stuðningsmenn Häcken létu í sér heyra á hliðarlínunni. Meanwhile, a very special message from Hisingen to the world#UWCL #BKHPSG #fuckvar👏👏👏👏👏👏 pic.twitter.com/jYlVNwAmxx— Jared Burzynski (@JaredBeeSV) March 20, 2024 Eva Gaetino skoraði upphafsmarkið, Rosa Kafaji jafnaði svo fyrir heimaliðið eftir frákst úr eigin vítaspyrnu, en Tabitha Chawinga tryggði PSG sigurinn með marki á 74. mínútu. Berglind Björg Þorvaldsdóttir er leikmaður PSG en er í barneignaleyfi og hefur ekki spilað að undanförnu. Hinum megin í 8-liða úrslitum er Benfica 1-2 undir gegn Lyon og Ajax 0-3 undir gegn Chelsea. Þau lið leika næst eftir viku, miðvikudaginn 27. mars. Barcelona og PSG taka svo á móti BK Hacken og Brann degi síðar, fimmtudaginn 28. mars.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Lyon í góðri stöðu eftir nauman sigur í Portúgal Lyon lagði Benfica 2-1 ytra þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 22:15 Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 20:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Lyon í góðri stöðu eftir nauman sigur í Portúgal Lyon lagði Benfica 2-1 ytra þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 22:15
Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 20:00