Stoltu foreldrarnir í stúkunni bræddu hjörtu margra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 12:31 Abby Paulson fagnar eftir góða æfingu. Hún var með sitt besta fólk í stúkunni. Getty/Katharine Lotze Magnað myndband fór á flug á netinu af stoltum foreldrum að fylgjast með dóttur sinni fá tíu fyrir fimleikaæfingu. Bandaríska fimleikakonan Abby Paulson bauð upp á frábæra frammistöðu á lokamóti sínu á háskólaferlinum. Paulson, sem keppir fyrir University of Utah, fór þá á kostum á jafnvægisslánni og fékk tíu í einkunn. Frammistaða Abby var vissulega fréttnæm og frásögu færandi en það voru þó viðbrögð foreldra hennar sem bræddu hjörtu margra . Eins og venjan er á „Senior kvöldi“ þá eru foreldrarnir í stúkunni en þetta er nokkurs konar kveðjukvöld íþróttafólksins þar sem það er heiðrað sérstaklega fyrir framlag sitt til skólans síns. Sjónvarpsvélarnar voru á mömmu hennar og pabba á meðan Abby gerði æfingarnar og hún skilaði þeim óaðfinnanlega. Foreldrar hennar áttu líka erfitt með sig í stúkunni en stoltið leyndi sér ekki ekki frekar en gleðin og ánægjan eftir fullkomna frammistöðu. Með viðbrögðum sínum bræddu þau hjörtu margra enda eitt af þessum vasaklútamyndböndum. Faðir hennar, Brandon Paulson, var silfuverðlaunahafi í grísk-rómverskri glímu á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996 en móðir hennar heitir Rochell. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem er á síðu tvö ef flett er í færslunni hér fyrir neðan. Ef það birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Fimleikar Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Abby Paulson bauð upp á frábæra frammistöðu á lokamóti sínu á háskólaferlinum. Paulson, sem keppir fyrir University of Utah, fór þá á kostum á jafnvægisslánni og fékk tíu í einkunn. Frammistaða Abby var vissulega fréttnæm og frásögu færandi en það voru þó viðbrögð foreldra hennar sem bræddu hjörtu margra . Eins og venjan er á „Senior kvöldi“ þá eru foreldrarnir í stúkunni en þetta er nokkurs konar kveðjukvöld íþróttafólksins þar sem það er heiðrað sérstaklega fyrir framlag sitt til skólans síns. Sjónvarpsvélarnar voru á mömmu hennar og pabba á meðan Abby gerði æfingarnar og hún skilaði þeim óaðfinnanlega. Foreldrar hennar áttu líka erfitt með sig í stúkunni en stoltið leyndi sér ekki ekki frekar en gleðin og ánægjan eftir fullkomna frammistöðu. Með viðbrögðum sínum bræddu þau hjörtu margra enda eitt af þessum vasaklútamyndböndum. Faðir hennar, Brandon Paulson, var silfuverðlaunahafi í grísk-rómverskri glímu á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996 en móðir hennar heitir Rochell. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem er á síðu tvö ef flett er í færslunni hér fyrir neðan. Ef það birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Fimleikar Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira