Klopp ósáttur við að fá ekki eina skiptingu í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 12:31 Jürgen Klopp fylgist með þegar Erik ten Hag tekur Kobbie Mainoo af velli í leiknum í gær. Getty/Robbie Jay Barratt Jürgen Klopp og lærisveinar hans féllu út úr enska bikarnum í gær eftir dramatískt 4-3 tap á móti Manchester United í leik liðanna í átta liða úrslitum á Old Trafford. Á lokakafla leiksins vildi Klopp gera eina breytingu til viðbótar. Liðið hans var búið að spila marga leiki að undanförnu og nokkrir leikmenn nýkomnir til baka eftir meiðsli. Klopp mátti hins vegar ekki skipta sjötta varamanninum inn á. Það má hins vegar í Evrópukeppnunum og í enska deildarbikarnum. „Ég hef ekki hugmynd af hverju enska knattspyrnusambandið leyfir ekki sjöttu skiptinguna í framlengingu,“ sagði Jürgen Klopp við BBC eftir leikinn. „Ég fékk að vita þetta fyrir leik en hreinlega gleymdi því,“ sagði Klopp. „Í öllum öðrum keppnum er sjötta skiptingin leyfð en enska knattspyrnusambandið hlýtur að ætla að gera þetta aðeins erfiðara,“ sagði Klopp. Liverpool var 3-2 yfir í framlengingunni en Manchester United tryggði sér sigurinn með mörkum á 112. og 120.+1 mínútu. Það er því vel hægt að skilja það að Klopp hafi viljað setja ferskar fætur inn á völlinn en reglur eru reglur. Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Á lokakafla leiksins vildi Klopp gera eina breytingu til viðbótar. Liðið hans var búið að spila marga leiki að undanförnu og nokkrir leikmenn nýkomnir til baka eftir meiðsli. Klopp mátti hins vegar ekki skipta sjötta varamanninum inn á. Það má hins vegar í Evrópukeppnunum og í enska deildarbikarnum. „Ég hef ekki hugmynd af hverju enska knattspyrnusambandið leyfir ekki sjöttu skiptinguna í framlengingu,“ sagði Jürgen Klopp við BBC eftir leikinn. „Ég fékk að vita þetta fyrir leik en hreinlega gleymdi því,“ sagði Klopp. „Í öllum öðrum keppnum er sjötta skiptingin leyfð en enska knattspyrnusambandið hlýtur að ætla að gera þetta aðeins erfiðara,“ sagði Klopp. Liverpool var 3-2 yfir í framlengingunni en Manchester United tryggði sér sigurinn með mörkum á 112. og 120.+1 mínútu. Það er því vel hægt að skilja það að Klopp hafi viljað setja ferskar fætur inn á völlinn en reglur eru reglur.
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira