Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. mars 2024 10:57 Liðin vika var ansi lífleg hjá stjörnum landins. Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í glimmergallanum á dansgólfinu eða skíðadressinu í brekkunni. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Skíðaskvísur í barbie þema Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir skellti sér í skíðaferð á Siglufjörð ásamt fríðum hópi kvenna. Ásdís Rán Ásdís Rán View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Öllu tjaldað til fyrir veisluhöld helgarinnar Mikið var um veisluhöld um helgina þar má nefna vorhátíð Icelandair, árshátíð Hafnarfjarðar, ráðhússins í Reykjavík, Mosfellsbæjar og Íslandsbanka. Milla Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson borgarstjóri birtu mynd af sér prúðbúnum á árshátíð ráðhússins. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Salka Sól og Selma Björnsdóttir sáu um veislustjórn á vorhátíð Icelandair sem var haldin með pompi og prakt í Laugardalshöll á laugardag. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Stórstjarna helgarinnar Laufey Lín tónlistarkona hélt þrenna tónleika í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra birti mynd af sér ásamt Laufeyju, Juniu og móður þeirra. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Binni Glee er mikill aðdáandi Laufeyjar og mætti á alla tónleikana um helgina. Binni Glee Binni Glee Saga Sig ljósmyndari segist hafa farið grátandi út af tónleikum Layfeyjar. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Partý fyrir Óskarinn Rúrik gerði sér lítið fyrir og skellti sér í óskarsverðlaunapartý hjá stórstjörnunni Elton John. Tilbúinn fyrir Óskarsverðlaunapartí Eltons,“ skrifaði Rúrik og birti mynd af sér í story á Instagram. Rúrik Hamingjusöm í Disney-landi Embla Wigum skemmti sér í Disney-landi í París. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Óvænt ánægja Fanney Dóra tilkynnti að hún ætti von á sínu öðru barni. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Dýrmæt augnablik Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson fóru í fjölskyldumyndatöku hjá Ínu Maríu LXS-skvísu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fullt út úr dyrum í Iðnó Raparinn Ízleifur hélt tónleika í IÐNÓ á föstudagskvöld og var fullt út úr dyrum. Meðal gesta voru Bassi Maraj, Birnir, Jóhann Kristófer og Daniil. View this post on Instagram A post shared by IZLEIFUR (@izleifur) Morðgátupartý Birta Líf Ólafsdóttir hélt svokallað morðgátupartý um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Sunneva Einars birti myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga glæsileg að vanda. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Stjörnulífið Tímamót Barnalán Óskarsverðlaunin Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í glimmergallanum á dansgólfinu eða skíðadressinu í brekkunni. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Skíðaskvísur í barbie þema Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir skellti sér í skíðaferð á Siglufjörð ásamt fríðum hópi kvenna. Ásdís Rán Ásdís Rán View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Öllu tjaldað til fyrir veisluhöld helgarinnar Mikið var um veisluhöld um helgina þar má nefna vorhátíð Icelandair, árshátíð Hafnarfjarðar, ráðhússins í Reykjavík, Mosfellsbæjar og Íslandsbanka. Milla Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson borgarstjóri birtu mynd af sér prúðbúnum á árshátíð ráðhússins. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Salka Sól og Selma Björnsdóttir sáu um veislustjórn á vorhátíð Icelandair sem var haldin með pompi og prakt í Laugardalshöll á laugardag. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Stórstjarna helgarinnar Laufey Lín tónlistarkona hélt þrenna tónleika í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra birti mynd af sér ásamt Laufeyju, Juniu og móður þeirra. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Binni Glee er mikill aðdáandi Laufeyjar og mætti á alla tónleikana um helgina. Binni Glee Binni Glee Saga Sig ljósmyndari segist hafa farið grátandi út af tónleikum Layfeyjar. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Partý fyrir Óskarinn Rúrik gerði sér lítið fyrir og skellti sér í óskarsverðlaunapartý hjá stórstjörnunni Elton John. Tilbúinn fyrir Óskarsverðlaunapartí Eltons,“ skrifaði Rúrik og birti mynd af sér í story á Instagram. Rúrik Hamingjusöm í Disney-landi Embla Wigum skemmti sér í Disney-landi í París. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Óvænt ánægja Fanney Dóra tilkynnti að hún ætti von á sínu öðru barni. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Dýrmæt augnablik Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson fóru í fjölskyldumyndatöku hjá Ínu Maríu LXS-skvísu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fullt út úr dyrum í Iðnó Raparinn Ízleifur hélt tónleika í IÐNÓ á föstudagskvöld og var fullt út úr dyrum. Meðal gesta voru Bassi Maraj, Birnir, Jóhann Kristófer og Daniil. View this post on Instagram A post shared by IZLEIFUR (@izleifur) Morðgátupartý Birta Líf Ólafsdóttir hélt svokallað morðgátupartý um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Sunneva Einars birti myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga glæsileg að vanda. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9)
Stjörnulífið Tímamót Barnalán Óskarsverðlaunin Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira