„Það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2024 10:50 Lamine Yamal hefur skorað fjögur deildarmörk fyrir Barcelona á þessu tímabili en hann er aðeins sextán ára gamall. Getty/Pedro Salado Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, viðurkenndi að hann sæi vissulega Messi-glampa í leik táningsins Lamine Yamal en varaði engu að síður við slíkum samanburði. Lamine Yamal tryggði Barcelona 1-0 sigur í gær með frábæru marki eftir að hafa stungið sér inn af kantinum og afgreitt boltann upp í fjærhornið. Yamal er enn bara sextán ára gamall en hann er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í spænsku deildinni á leiktíðinni. Hann er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í síðustu fjórum leikjum sínum. Javier Aguirre said that Lamine Yamal reminded him of Leo Messi. What do you think?Xavi: "I understand but I think they should not be compared. Anyone will lose when compared to Messi. We're talking about the best player in the history of this sport, he should not be compared." pic.twitter.com/nsyv9WbrP8— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024 Xavi sagði að það væri ósanngjarnt að bera einhvern saman við Messi en viðurkenndi að það væru líkindi með þeim. „Ég skil samanburðinn en það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi,“ sagði Xavi á blaðamannafundi eftir leikinn. „Öllum sem líkt hefur verið við Messi hafa tapað. Það er ekki gott að bera leikmenn saman við hann,“ sagði Xavi. „Lamine er vissulega örfættur og sækir inn á völlinn. Það kemur Messi-glampi frá honum en við erum þar að tala um besta fótboltamann sögunnar. Það er best að vera ekki að bera þá saman,“ sagði Xavi. „Lamine gerði útslagið í kvöld. Hann átti kannski ekki sinn besta leik fyrir Barcelona en hann réði úrslitum. Ég er svo ánægður fyrir hönd þessa sextán ára stráks,“ sagði Xavi. Xavi: "It does not benefit Lamine Yamal when you compare him to Messi. It's true that he has Leo-esque flashes, but it's not good for him. It's better to not compare them." pic.twitter.com/qchwbFw40k— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira
Lamine Yamal tryggði Barcelona 1-0 sigur í gær með frábæru marki eftir að hafa stungið sér inn af kantinum og afgreitt boltann upp í fjærhornið. Yamal er enn bara sextán ára gamall en hann er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í spænsku deildinni á leiktíðinni. Hann er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í síðustu fjórum leikjum sínum. Javier Aguirre said that Lamine Yamal reminded him of Leo Messi. What do you think?Xavi: "I understand but I think they should not be compared. Anyone will lose when compared to Messi. We're talking about the best player in the history of this sport, he should not be compared." pic.twitter.com/nsyv9WbrP8— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024 Xavi sagði að það væri ósanngjarnt að bera einhvern saman við Messi en viðurkenndi að það væru líkindi með þeim. „Ég skil samanburðinn en það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi,“ sagði Xavi á blaðamannafundi eftir leikinn. „Öllum sem líkt hefur verið við Messi hafa tapað. Það er ekki gott að bera leikmenn saman við hann,“ sagði Xavi. „Lamine er vissulega örfættur og sækir inn á völlinn. Það kemur Messi-glampi frá honum en við erum þar að tala um besta fótboltamann sögunnar. Það er best að vera ekki að bera þá saman,“ sagði Xavi. „Lamine gerði útslagið í kvöld. Hann átti kannski ekki sinn besta leik fyrir Barcelona en hann réði úrslitum. Ég er svo ánægður fyrir hönd þessa sextán ára stráks,“ sagði Xavi. Xavi: "It does not benefit Lamine Yamal when you compare him to Messi. It's true that he has Leo-esque flashes, but it's not good for him. It's better to not compare them." pic.twitter.com/qchwbFw40k— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira