Tignarleg arkitektaíbúð með vínherbergi í kjallara Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. mars 2024 11:27 Íbúðin var endurnýjuð að fullu árið 2018 með tilliti til hins gamla arkitektúrs. Við Sturegatan á Östermalm svæðinu í Stokkhólmi má finna tignarlega 170 fermetra íbúð. Eignin býr yfir miklum sjarma og sögu sem ætti að falla vel í kramið hjá arkitektúrs- og hönnunarunnendum. Húsið var reist árið 1886 en fékk allsherjar yfirhalningu árið 2018 þar sem upprunalegur arkitektúr og glæsileiki var varðveittur. Arkitektar verksins sóttu innblástur frá Mílanó, Berlín og París. Húsið er staðsett í Östermalm hverfinu í Stokkhólmi.Lagerlings.se Byggingarstíllinn og skipulag eignarinnar er í anda þess gamla tíma. Bogadregnir gluggar, aukin lofthæð, rósettur í lofti og vegglistar gefa eigninni mikinn glæsibrag. Í miðri íbúðinni er rúmgott eldhús með stórri og tignarlegri eyju. Engu var til sparað þegar kom að vali á innréttingum, en bæði í eldhúsi og baðherbergi, eru innfluttar innréttaringar frá Ítalíu. Á borðum og á eyju í eldhúsi er einstaklega fallegur ítalskur Bardiglio Nuovolato-marmari. Útgengt er úr eldhúsinu á stærðarinnar svalir. Eldhúsið er sérlega glæsilegt með ítölskum innréttingum og marmara á borðum.Lagerlings.se Eldhúsið er rúmgott og glæsilegt.Lagerlings.se Fallegur gluggaveggur skilur stofu og eldhús að. Lagerlings.se Útgengt er út eldhúsi á stórar svalir.Lagerlings.se Stofan er rúmgóð með aukinni lofthæð þar sem bogadregnir gluggar setja sterkan svip á rýmið. Úr stofunni er fallegt útsýni yfir gróðursælan garð, Stureparken. Samtals eru þrjú rúmgóð herberbergi og þrjú baðherbergi. Auk þess er vínherbergi með stöðugt hitastig kjallara með glæsilegri setustofu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á sænska fasteignavefnum lagerlings.se Stofan er glæsileg þar sem gráir og ljósir litatónar eru áberandi.Lagerlings.se Nútíma og klassískur arkitektúr mætist á sjarmerandi máta. Lagerlings.se Lagerlings.se Skemmtilegt lausn til að hleypa birtu inn á baðherbergið.Lagerlings.se Útgengt er á sömu svalir úr svefnherbergi sem og eldhúsi.Lagerlings.se Glerskápar bjóða upp á gott skipulag líkt og sjá má í þessum fataskáp.Lagerlings.se Barnaherbergin eru innréttuð á rómantísk máta í mjúkum litatónum.Lagerlings.se Lagerlings.se Lagerlings.se Þrjú baðherbergi eru í eigninni.Lagerlings.se Lagerlings.se Vínbergi með jöfnu hitastigi er í kjallara ásamt setustofu.Lagerlings.se Lagerlings.se Svíþjóð Hús og heimili Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Húsið var reist árið 1886 en fékk allsherjar yfirhalningu árið 2018 þar sem upprunalegur arkitektúr og glæsileiki var varðveittur. Arkitektar verksins sóttu innblástur frá Mílanó, Berlín og París. Húsið er staðsett í Östermalm hverfinu í Stokkhólmi.Lagerlings.se Byggingarstíllinn og skipulag eignarinnar er í anda þess gamla tíma. Bogadregnir gluggar, aukin lofthæð, rósettur í lofti og vegglistar gefa eigninni mikinn glæsibrag. Í miðri íbúðinni er rúmgott eldhús með stórri og tignarlegri eyju. Engu var til sparað þegar kom að vali á innréttingum, en bæði í eldhúsi og baðherbergi, eru innfluttar innréttaringar frá Ítalíu. Á borðum og á eyju í eldhúsi er einstaklega fallegur ítalskur Bardiglio Nuovolato-marmari. Útgengt er úr eldhúsinu á stærðarinnar svalir. Eldhúsið er sérlega glæsilegt með ítölskum innréttingum og marmara á borðum.Lagerlings.se Eldhúsið er rúmgott og glæsilegt.Lagerlings.se Fallegur gluggaveggur skilur stofu og eldhús að. Lagerlings.se Útgengt er út eldhúsi á stórar svalir.Lagerlings.se Stofan er rúmgóð með aukinni lofthæð þar sem bogadregnir gluggar setja sterkan svip á rýmið. Úr stofunni er fallegt útsýni yfir gróðursælan garð, Stureparken. Samtals eru þrjú rúmgóð herberbergi og þrjú baðherbergi. Auk þess er vínherbergi með stöðugt hitastig kjallara með glæsilegri setustofu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á sænska fasteignavefnum lagerlings.se Stofan er glæsileg þar sem gráir og ljósir litatónar eru áberandi.Lagerlings.se Nútíma og klassískur arkitektúr mætist á sjarmerandi máta. Lagerlings.se Lagerlings.se Skemmtilegt lausn til að hleypa birtu inn á baðherbergið.Lagerlings.se Útgengt er á sömu svalir úr svefnherbergi sem og eldhúsi.Lagerlings.se Glerskápar bjóða upp á gott skipulag líkt og sjá má í þessum fataskáp.Lagerlings.se Barnaherbergin eru innréttuð á rómantísk máta í mjúkum litatónum.Lagerlings.se Lagerlings.se Lagerlings.se Þrjú baðherbergi eru í eigninni.Lagerlings.se Lagerlings.se Vínbergi með jöfnu hitastigi er í kjallara ásamt setustofu.Lagerlings.se Lagerlings.se
Svíþjóð Hús og heimili Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira