Alþjóðlegur baráttudagur kvenna Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar 8. mars 2024 12:00 Eftir áratugi kvenréttindabaráttu í átt að jafnrétti erum við komin að krossgötum. Við sem samfélag og hluti af alþjóðasamfélagi þurfum að ákveða hvert við ætlum að stefna. Stríð, loftlagsbreytingar og pólarisering í samfélaginu hefur ollið afturför í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna um allan heim. Þó við hér á landi séum komin lengra en mörg önnur ríki eigum við enn langt í land til að ná fullu jafnrétti. Enn er launamunur milli kynja og konur í minnihluta þegar kemur að stjórnunarstörfum. Konur gera frekar hlé á námi eða starfsferli til að sinna ungum börnum sínum vegna skorts á leikskólaplássum. Konur með litla menntun eru líklegri til að berjast í bökkum og ef örorka eða börn eru einnig í spilinu glíma margar ef ekki allar við fátækt. Dómar falla enn körlum og gerendum í vil og enn er hvers kyns ofbeldi gegn konum allt of algengt. Að stuðla að og berjast fyrir réttindum kvenna er að stuðla að sanngjörnum heimi fyrir okkur öll. Allt sem við gerum og segjum ætti að stuðla að jöfnum tækifærum fyrir öll óháð kyni. Höldum áfram að skapa samfélag þar sem konur og stúlkur fá tækifæri til að þroskast í samfélagi þar sem kvenfrelsi og félagslegu réttlæti er gert hátt undir höfði. Megi orð okkar og gerðir vera uppbyggileg og sameinandi en ekki meðandi og sundrandi. Höfundur er menntunarfræðingur og oddviti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Suðurlandi og stjórnarkona VG. International Women's Day After decades of women's rights fighting for equality, we have reached a crossroads. As a society and part of the international community, we must decide where we are heading. War, climate change and polarisation in society have caused a setback in the fight for gender equality around the world. Although we in this country have come further than many other countries, we still have a long way to go to achieve full equality. There is still a gender pay gap, and women are in the minority when it comes to management positions. Women take a break from their studies or careers to care for their young children due to the lack of preschool places. Women with little education are more likely to struggle, and if disability or children are also involved, many, if not all, struggle with poverty. The legal system favours men and perpetrators, and all forms of violence against women are still all too common. Promoting and fighting for women's rights is encouraging and securing a fair world for all of us. Everything we do and say should promote equal opportunities for everyone, regardless of gender. Let's continue to create a society where women and girls can develop, and women's freedom and social justice are highly esteemed. May our words and actions be constructive and unifying, not harmful and divisive. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hólmfríður Árnadóttir Jafnréttismál Mest lesið Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Halldór 01.02.2025 Halldór Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Birtingarmynd fortíðar í nútímanum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Mun seðlabankastjóri standa við orð sín Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Skoðun Þegar réttarkerfið bregst – hvað kostar það börnin? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Sjá meira
Eftir áratugi kvenréttindabaráttu í átt að jafnrétti erum við komin að krossgötum. Við sem samfélag og hluti af alþjóðasamfélagi þurfum að ákveða hvert við ætlum að stefna. Stríð, loftlagsbreytingar og pólarisering í samfélaginu hefur ollið afturför í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna um allan heim. Þó við hér á landi séum komin lengra en mörg önnur ríki eigum við enn langt í land til að ná fullu jafnrétti. Enn er launamunur milli kynja og konur í minnihluta þegar kemur að stjórnunarstörfum. Konur gera frekar hlé á námi eða starfsferli til að sinna ungum börnum sínum vegna skorts á leikskólaplássum. Konur með litla menntun eru líklegri til að berjast í bökkum og ef örorka eða börn eru einnig í spilinu glíma margar ef ekki allar við fátækt. Dómar falla enn körlum og gerendum í vil og enn er hvers kyns ofbeldi gegn konum allt of algengt. Að stuðla að og berjast fyrir réttindum kvenna er að stuðla að sanngjörnum heimi fyrir okkur öll. Allt sem við gerum og segjum ætti að stuðla að jöfnum tækifærum fyrir öll óháð kyni. Höldum áfram að skapa samfélag þar sem konur og stúlkur fá tækifæri til að þroskast í samfélagi þar sem kvenfrelsi og félagslegu réttlæti er gert hátt undir höfði. Megi orð okkar og gerðir vera uppbyggileg og sameinandi en ekki meðandi og sundrandi. Höfundur er menntunarfræðingur og oddviti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Suðurlandi og stjórnarkona VG. International Women's Day After decades of women's rights fighting for equality, we have reached a crossroads. As a society and part of the international community, we must decide where we are heading. War, climate change and polarisation in society have caused a setback in the fight for gender equality around the world. Although we in this country have come further than many other countries, we still have a long way to go to achieve full equality. There is still a gender pay gap, and women are in the minority when it comes to management positions. Women take a break from their studies or careers to care for their young children due to the lack of preschool places. Women with little education are more likely to struggle, and if disability or children are also involved, many, if not all, struggle with poverty. The legal system favours men and perpetrators, and all forms of violence against women are still all too common. Promoting and fighting for women's rights is encouraging and securing a fair world for all of us. Everything we do and say should promote equal opportunities for everyone, regardless of gender. Let's continue to create a society where women and girls can develop, and women's freedom and social justice are highly esteemed. May our words and actions be constructive and unifying, not harmful and divisive. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun