Innherji

„Aldrei orðið vitni að öðrum eins vinnu­brögðum og beinni í­hlutun líf­eyris­sjóða“

Hörður Ægisson skrifar
Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri LSR, og Þórður Már Jóhannesson, fjárfestir og einn af stærri hluthöfum í Festi. Þórður Már gagnrýndi framkvæmdastjóra lífeyrissjóðs harðlega í ræðu á aðalfundi í morgun og sakaði hana um „valdabrölt“. 
Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri LSR, og Þórður Már Jóhannesson, fjárfestir og einn af stærri hluthöfum í Festi. Þórður Már gagnrýndi framkvæmdastjóra lífeyrissjóðs harðlega í ræðu á aðalfundi í morgun og sakaði hana um „valdabrölt“. 

Frambjóðandi til stjórnar úr röðum stærstu einkafjárfesta Festar fór hörðum orðum um starfshætti tveggja stórra lífeyrissjóða, sem höfðu lýst yfir óánægju sinni með tilnefningu hans til stjórnar, í ræðu á aðalfundi og sagðist aldrei hafa upplifað önnur eins vinnubrögð og beina íhlutun af hálfu stofnanafjárfesta. Sakaði Þórður Már Jóhannesson, sem dró framboð sitt til baka á fundinum, sjóðina meðal annars um nýta sér glufu í lögum um kynjakvóta sem tæki í „valdabaráttu“ sinni við stjórnarkjörið.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×