Rannsökuðu mann sem lét bólusetja sig 217 sinnum gegn Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. mars 2024 08:08 Maðurinn sagðist hafa látið bólusetja sig aftur og aftur af „persónulegum ástæðum“. Getty/Europa Press/Rober Solsona Vísindamenn segja 62 ára mann frá Þýskalandi sem lét bólusetja sig 217 sinnum á 29 mánuðum gegn Covid-19 aldrei hafa smitast af SARS-CoV-2 né hafa upplifaðn neinar aukaverkanir af bóluefninu. Fjallað er um málið í tímaritinu Lancet Infectious Diseases. Vísindamennirnir við Univesity of Erlangen-Nuremberg segja „persónulegar ástæður“ hafa ráðið því að maðurinn lét bólusetja sig ítrekað. Málið barst þeim til eyrna eftir að fjallað var um uppátæki mannsins í fjölmiðlum. Þegar þeir höfðu samband við manninn og lýstu yfir áhuga á að fá að rannsaka möguleg áhrif ítrekaðra bólusetninga á líkama hans og heilsu reyndist hann mjög áfram um það. Vísindamennirnir segjast hafa fengið staðfestingar á 134 bólusetningum, með átta mismunandi bóluefnum. Þeir skoðuðu niðurstöður blóðprufa sem maðurinn hafði gengist undir áður en hann hóf bóluefnavegferð sína og blóðprufur sem voru gerðar á meðan henni stóð. Dr. Kilian Schober, einn af þeim sem komu að rannsókninni, segir niðurstöðurnar benda til þess að bólusetningarnar hafi ekki haft nein mælanleg skaðleg áhrif á manninn, sem sé vísbending um að mannslíkaminn þoli þær almennt vel. Ónæmiskerfi hans virtist virka óaðfinnanlega og mótefnasvar gegn SARS-CoV-2 kröftugra en hjá þeim sem „aðeins“ hafa þegið þrjár bólusetningar. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Sjá meira
Fjallað er um málið í tímaritinu Lancet Infectious Diseases. Vísindamennirnir við Univesity of Erlangen-Nuremberg segja „persónulegar ástæður“ hafa ráðið því að maðurinn lét bólusetja sig ítrekað. Málið barst þeim til eyrna eftir að fjallað var um uppátæki mannsins í fjölmiðlum. Þegar þeir höfðu samband við manninn og lýstu yfir áhuga á að fá að rannsaka möguleg áhrif ítrekaðra bólusetninga á líkama hans og heilsu reyndist hann mjög áfram um það. Vísindamennirnir segjast hafa fengið staðfestingar á 134 bólusetningum, með átta mismunandi bóluefnum. Þeir skoðuðu niðurstöður blóðprufa sem maðurinn hafði gengist undir áður en hann hóf bóluefnavegferð sína og blóðprufur sem voru gerðar á meðan henni stóð. Dr. Kilian Schober, einn af þeim sem komu að rannsókninni, segir niðurstöðurnar benda til þess að bólusetningarnar hafi ekki haft nein mælanleg skaðleg áhrif á manninn, sem sé vísbending um að mannslíkaminn þoli þær almennt vel. Ónæmiskerfi hans virtist virka óaðfinnanlega og mótefnasvar gegn SARS-CoV-2 kröftugra en hjá þeim sem „aðeins“ hafa þegið þrjár bólusetningar.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Sjá meira