Stórmeistaramótið í beinni: FH mætir Hitech í riðlakeppninni Snorri Már Vagnsson skrifar 5. mars 2024 19:16 FH-ingarnir Mozar7, Blazter og VCTR eiga leik í kvöld. Stórmeistaramótið í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. Þriðja umferð riðlakeppninnar er til stefnu og detta fyrstu liðin því út í kvöld. Þór og Young Prodigies hafa nú þegar klárað sinn leik þar sem Þórsarar burstuðu þá ungu 0 -2. Dusty mætir Ármanni sömuleiðis en liðin fjögur voru ósigruð fyrir þessa umferð. Aðrar viðureignir riðilsins: ÍBV vs. SAGA Aurora vs. ÍA Breiðablik vs. Vallea FH vs. Hitech GoodCompany vs. Úlfr Fylkir vs. Fjallakóngar Leikur FH og Hitech verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna kl. 19:30. Sömuleiðis má fylgjast með leiknum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn
Þór og Young Prodigies hafa nú þegar klárað sinn leik þar sem Þórsarar burstuðu þá ungu 0 -2. Dusty mætir Ármanni sömuleiðis en liðin fjögur voru ósigruð fyrir þessa umferð. Aðrar viðureignir riðilsins: ÍBV vs. SAGA Aurora vs. ÍA Breiðablik vs. Vallea FH vs. Hitech GoodCompany vs. Úlfr Fylkir vs. Fjallakóngar Leikur FH og Hitech verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna kl. 19:30. Sömuleiðis má fylgjast með leiknum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn