Meistaradeildarvon Man. United lifir enn þökk sé aukasætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 10:30 Bruno Fernandes og félagar í Manchester United eru enn með í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni þrátt fyrir tapið í gær. Getty/James Gill Miklar líkur eru á því að fimmta sætið skili ensku liði í Meistaradeildina og þess vegna er Manchester United ekki úr leik þrátt fyrir að vera meira en tíu stigum frá topp fjögur í ensku úrvalsdeildinni. Fólkið á Opta reiknuðu líkurnar á því hvaða deildir í Evrópu eigi mesta möguleikann á því að hreppa aukasætið í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Enska úrvalsdeildin gæti fengið þetta sæti sem myndi þýða að ekki aðeins fjögur efstu liðin kæmust í Meistaradeildina. Liverpool, Manchester City og Arsenal eru í þremur efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og Aston Villa er í fjórða sætinu. Baráttan um fimmta sætið er ekki spennandi eins og er því Tottenham er með sex stiga forskot á Manchester United eftir leiki helgarinnar. United er aftur á móti ellefu stigum frá fjórða sætinu og þarf því bæði að vinna upp forskot Tottenham sem og að treysta á gott gengi ensku liðanna í Evrópu í vor. Meistaradeildin í fótbolta tekur miklum breytingum fyrir næsta tímabil og meðal þeirra breytinga er að fjögur aukasæti bætast við. Meistaradeildin fer úr 32 liðum í 36 lið fyrir 2024-25 tímabilið og jafnframt úr riðlakeppni í deildarkeppni. Tvö af þeim nýju sætum sem bjóðast koma í hlut þeirra deilda í Evrópu sem ná bestum árangri í Evrópukeppnunum á þessu tímabili. Opta notaði ofurtölvuna frægu til að reikna út mestar líkur á því hvar þessu tvö sæti enda. Ítalir eru þar efstir en það eru núna 91 prósent líkur á að þeir fái annað sætið en 81,9 prósent líkur á að hitt sætið fari til Englands. Það eru aftur á móti aðeins 22 prósent líkur á að sætið fari til Þýskalands og aðeins þrjú prósent líkur á að það endi hjá Frökkum. Útreikningarnir voru gerðir eftir leiki í Evrópukeppnunum í síðustu viku þar sem fyrri leikirnir kláruðust í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og endanlega orðið ljóst hvernig sextán liða úrslit Evrópu- og Sambandsdeildanna líta út. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Fólkið á Opta reiknuðu líkurnar á því hvaða deildir í Evrópu eigi mesta möguleikann á því að hreppa aukasætið í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Enska úrvalsdeildin gæti fengið þetta sæti sem myndi þýða að ekki aðeins fjögur efstu liðin kæmust í Meistaradeildina. Liverpool, Manchester City og Arsenal eru í þremur efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og Aston Villa er í fjórða sætinu. Baráttan um fimmta sætið er ekki spennandi eins og er því Tottenham er með sex stiga forskot á Manchester United eftir leiki helgarinnar. United er aftur á móti ellefu stigum frá fjórða sætinu og þarf því bæði að vinna upp forskot Tottenham sem og að treysta á gott gengi ensku liðanna í Evrópu í vor. Meistaradeildin í fótbolta tekur miklum breytingum fyrir næsta tímabil og meðal þeirra breytinga er að fjögur aukasæti bætast við. Meistaradeildin fer úr 32 liðum í 36 lið fyrir 2024-25 tímabilið og jafnframt úr riðlakeppni í deildarkeppni. Tvö af þeim nýju sætum sem bjóðast koma í hlut þeirra deilda í Evrópu sem ná bestum árangri í Evrópukeppnunum á þessu tímabili. Opta notaði ofurtölvuna frægu til að reikna út mestar líkur á því hvar þessu tvö sæti enda. Ítalir eru þar efstir en það eru núna 91 prósent líkur á að þeir fái annað sætið en 81,9 prósent líkur á að hitt sætið fari til Englands. Það eru aftur á móti aðeins 22 prósent líkur á að sætið fari til Þýskalands og aðeins þrjú prósent líkur á að það endi hjá Frökkum. Útreikningarnir voru gerðir eftir leiki í Evrópukeppnunum í síðustu viku þar sem fyrri leikirnir kláruðust í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og endanlega orðið ljóst hvernig sextán liða úrslit Evrópu- og Sambandsdeildanna líta út.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira