Innherji

Ari­on hyggst stór­auka eign­ir í stýr­ing­u og skoð­ar að stofn­a fast­eign­a­fé­lag

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Arion banki hefur til skoðunar að stofna fasteignafélag á íbúðamarkaði. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka sagði að stefnan væri að fasteignafélagið væri skuldlétt, ætti stórt safn af lóðum og gæti afhent hundruð íbúðaeininga á ári hverju.
Arion banki hefur til skoðunar að stofna fasteignafélag á íbúðamarkaði. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka sagði að stefnan væri að fasteignafélagið væri skuldlétt, ætti stórt safn af lóðum og gæti afhent hundruð íbúðaeininga á ári hverju. Vísir/Vilhelm

Arion banki, sem er með leiðandi stöðu á eignastýringarmarkaði, stefnir á að auka eignir í stýringu samstæðunnar um meira en fjörutíu prósent á næstu fimm árum. Þá hefur bankinn hefur til skoðunar að stofna fasteignafélag á íbúðamarkaði sem mögulega yrði skráð í Kauphöll.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×