Eitursölumaður talinn tengjast 130 sjálfsvígum Bjarki Sigurðsson skrifar 1. mars 2024 16:27 Leonid Zakutenko er talinn hafa selt hundruð manna eitrið. Breska ríkissjónvarpið Hinn úkraínski Leonid Zakutenko er talinn hafa selt yfir 130 manns eitur sem fólkið notaði síðan til að svipta sig lífi. Hann er talinn hafa selt eitrið í mörg ár. Zakutenko er búsettur í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, og hefur selt eitrið þaðan. BBC greinir frá því að hann hafi auglýst efnið á vefsíðu sem hvetur til sjálfsvígs og að hann hafi sagt við flugublaðamann (e. undercover reporter) að hann sendi fimm svoleiðis pakka til Bretlands í hverri viku. BBC hefur ákveðið að gefa ekki út hvert eiturefnið er. Náðu honum fyrir utan pósthúsið Blaðamenn BBC gengu á Zakutenko og spurðu hann um málið en hann neitaði öllu. Blaðamennirnir höfðu uppi á honum með því að rekja sendingu frá honum og var hann gómaður fyrir utan pósthús þar sem hann var að senda fleiri pakka. Efnið er löglegt í Bretlandi en einungis fyrirtæki með leyfi til þess að nota það mega kaupa það. Innflytjendur efnisins mega ekki selja það nema þeir séu búnir að afla sér gagna um þá sem eru að kaupa það og í hvað þeir ætla sér að nota það. Fleiri gert slíkt hið sama Zakutenko er ekki einu eitursölumaðurinn sem Bretar hafa kljást við. Kanadíski kokkurinn Kenneth Law hefur verið ákærður fyrir fjórtán morð fyrir að selja sama efni. Hann er talinn hafa selt það til yfir tólfhundruð einstaklinga um allan heim og er talinn tengjast 93 sjálfsvígum í Bretlandi. Systir tvíburasystranna Linda og Sarah Kite, sem sviptu sig lífi eftir að hafa pantað eitrið hjá Zakutenko, lýsir honum sem fyrirlitlegum og illri manneskju. Hún segir systur sínar hafa verið klárar, umhyggjusamar og mælskar. Það væri mikil skömm fyrir stjórnvöld í Bretlandi að gera ekkert í því að stöðva það að fólk geti nálgast eitrið. Bretland Úkraína Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Rússar hafi framið 183.000 stríðsglæpi „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Zakutenko er búsettur í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, og hefur selt eitrið þaðan. BBC greinir frá því að hann hafi auglýst efnið á vefsíðu sem hvetur til sjálfsvígs og að hann hafi sagt við flugublaðamann (e. undercover reporter) að hann sendi fimm svoleiðis pakka til Bretlands í hverri viku. BBC hefur ákveðið að gefa ekki út hvert eiturefnið er. Náðu honum fyrir utan pósthúsið Blaðamenn BBC gengu á Zakutenko og spurðu hann um málið en hann neitaði öllu. Blaðamennirnir höfðu uppi á honum með því að rekja sendingu frá honum og var hann gómaður fyrir utan pósthús þar sem hann var að senda fleiri pakka. Efnið er löglegt í Bretlandi en einungis fyrirtæki með leyfi til þess að nota það mega kaupa það. Innflytjendur efnisins mega ekki selja það nema þeir séu búnir að afla sér gagna um þá sem eru að kaupa það og í hvað þeir ætla sér að nota það. Fleiri gert slíkt hið sama Zakutenko er ekki einu eitursölumaðurinn sem Bretar hafa kljást við. Kanadíski kokkurinn Kenneth Law hefur verið ákærður fyrir fjórtán morð fyrir að selja sama efni. Hann er talinn hafa selt það til yfir tólfhundruð einstaklinga um allan heim og er talinn tengjast 93 sjálfsvígum í Bretlandi. Systir tvíburasystranna Linda og Sarah Kite, sem sviptu sig lífi eftir að hafa pantað eitrið hjá Zakutenko, lýsir honum sem fyrirlitlegum og illri manneskju. Hún segir systur sínar hafa verið klárar, umhyggjusamar og mælskar. Það væri mikil skömm fyrir stjórnvöld í Bretlandi að gera ekkert í því að stöðva það að fólk geti nálgast eitrið.
Bretland Úkraína Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Rússar hafi framið 183.000 stríðsglæpi „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira