Luka Doncic hélt upp á afmælisdaginn sinn með glæsibrag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2024 12:31 Luka Doncic var skælbrosandi á afmælisdaginn enda átti hann góðan leik og Dallas Mavericks fagnaði sigri. Getty/Cole Burston Slóveninn Luka Doncic hélt upp á 25 ára afmælið sitt í gær en þurfti engu að síður að mæta í vinnuna í NBA-deildinni í körfubolta. Þar fór hann á kostum. Doncic hélt upp á afmælisdaginn inn með því að vera með þrennu í sigri Dallas Mavericks á liði Toronto Raptors. Doncic skoraði 30 stig, gaf 16 stoðsendingar og tók 11 fráköst í 136-125 sigri en leikurinn fór fram á heimavelli Toronto í Kanada. What a night for Luka Doncic on his 25th birthday! 30 PTS 11 REB 16 ASTHis 39th 30-point triple-double.... now the 3rd-most such games in NBA history pic.twitter.com/5qbhOo8D2M— NBA (@NBA) February 29, 2024 Doncic varð þar með aðeins níundi leikmaðurinn í allri NBA sögunni til að ná þrefaldri tvennu á afmælisdaginn sinn. Síðastir á undan honum til að halda upp á afmælið sitt með þessum hætti voru Nikola Jokic (2021), Anthony Davis (2018) og Andre Iguodala (2012). Boris Diaw, Jason Kidd, Chris Webber, Darrell Walker og Oscar Robertson hafa einnig náð þessu. Kidd er nú þjálfari Doncic. Birthday man Doncic was in a good mood, for obviously reasons. A Toronto reporter mentioned thot when Doncic threw a highlight-reel pass to Hardaway, nome of his teammates stood up along the bench.That voice you here out of the corner is Dereck Lively saying You lyin pic.twitter.com/pr0r6Tm0ed— Brad Townsend (@townbrad) February 29, 2024 NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Doncic hélt upp á afmælisdaginn inn með því að vera með þrennu í sigri Dallas Mavericks á liði Toronto Raptors. Doncic skoraði 30 stig, gaf 16 stoðsendingar og tók 11 fráköst í 136-125 sigri en leikurinn fór fram á heimavelli Toronto í Kanada. What a night for Luka Doncic on his 25th birthday! 30 PTS 11 REB 16 ASTHis 39th 30-point triple-double.... now the 3rd-most such games in NBA history pic.twitter.com/5qbhOo8D2M— NBA (@NBA) February 29, 2024 Doncic varð þar með aðeins níundi leikmaðurinn í allri NBA sögunni til að ná þrefaldri tvennu á afmælisdaginn sinn. Síðastir á undan honum til að halda upp á afmælið sitt með þessum hætti voru Nikola Jokic (2021), Anthony Davis (2018) og Andre Iguodala (2012). Boris Diaw, Jason Kidd, Chris Webber, Darrell Walker og Oscar Robertson hafa einnig náð þessu. Kidd er nú þjálfari Doncic. Birthday man Doncic was in a good mood, for obviously reasons. A Toronto reporter mentioned thot when Doncic threw a highlight-reel pass to Hardaway, nome of his teammates stood up along the bench.That voice you here out of the corner is Dereck Lively saying You lyin pic.twitter.com/pr0r6Tm0ed— Brad Townsend (@townbrad) February 29, 2024
NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira