Fimmtán ára rallökumaður lést í keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 06:31 Rallökumenn keyra á miklum hraða á malarvegum og eiga það alltaf á hættu að missa bílinn út af veginum. Frá keppni í rallakstri en myndin tengist fréttinni ekki. Getty/Paulo Oliveira Nýsjálendingar syrgja ungan efnilegan ökumann eftir slys í keppni um helgina en margir velta líka því fyrir sér hvernig rallökumenn geta keppt án þess að vera komnir á bílprófsaldur. Rallkeppni í Nýja-Sjálandi endaði ekki vel um helgina þegar einn bíllinn rann út af veginum og út í á. Tveir voru í bílnum og létust þeir báðir. Þetta voru hinn fimmtán ára gamli Brooklyn Horan og hinn 35 ára gamli Tyson Jemmett. NZherald segir frá. Brooklyn var ökumaður bílsins en Jemmett aðstoðarökumaður hans. Áin var vatnsmikil eftir miklar rigningar. Ekki tókst að bjarga mönnunum. Keppnin hét Arcadia Road Rallysprint og var stutt keppni á malarvegi í Paparoa sem er norðvestur af stærstu borg landsins Auckland. Though we feel sad on this demise of aspirant racers, aren't it's too early in them to be behind the wheels in racing circuit?@UNRSC@JeanTodt@NHTSAgov@WDRemembrance'Promising talent': Teen driver and 'beloved husband' named as victims of rally crash https://t.co/XJsYkSalpw— ITISOTHERSIDE (@itisotherside) February 26, 2024 Umræða hefur skapast um aldurstakmörk enda var Horan aðeins fimmtán ára gamall. Það er sextán ára aldurstakmark í Nýja Sjálandi fyrir þá sem vilja fá bílpróf en yngri rallökumenn geta orðið sér út um sérstakt leyfi til að keppa á lokaðri braut. Bílaíþróttasamband Nýja-Sjálands segist gefa út leyfi fyrir yngri ökumenn á aldrinum tólf til fimmtán ára. Fulltrúi þeirra segir að svo ungir ökumenn þurfti að standast ströng skilyrði til að fá slíkt leyfi fyrir utan að það er takmarkað hvernig bílum þeir mega keyra og í hvernig keppnum þeir geta tekið þátt. Bílaíþróttasambandið bendir jafnframt á það að margir af bestu ökumönnum þjóðarinnar hafi byrjað að keppa áður en þeir héldu upp á sextán ára afmælið sitt. Einn af þeim sem hefur byrjað að keppa áður en hann fékk bílprófið er Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-glZL723D70">watch on YouTube</a> Akstursíþróttir Nýja-Sjáland Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Rallkeppni í Nýja-Sjálandi endaði ekki vel um helgina þegar einn bíllinn rann út af veginum og út í á. Tveir voru í bílnum og létust þeir báðir. Þetta voru hinn fimmtán ára gamli Brooklyn Horan og hinn 35 ára gamli Tyson Jemmett. NZherald segir frá. Brooklyn var ökumaður bílsins en Jemmett aðstoðarökumaður hans. Áin var vatnsmikil eftir miklar rigningar. Ekki tókst að bjarga mönnunum. Keppnin hét Arcadia Road Rallysprint og var stutt keppni á malarvegi í Paparoa sem er norðvestur af stærstu borg landsins Auckland. Though we feel sad on this demise of aspirant racers, aren't it's too early in them to be behind the wheels in racing circuit?@UNRSC@JeanTodt@NHTSAgov@WDRemembrance'Promising talent': Teen driver and 'beloved husband' named as victims of rally crash https://t.co/XJsYkSalpw— ITISOTHERSIDE (@itisotherside) February 26, 2024 Umræða hefur skapast um aldurstakmörk enda var Horan aðeins fimmtán ára gamall. Það er sextán ára aldurstakmark í Nýja Sjálandi fyrir þá sem vilja fá bílpróf en yngri rallökumenn geta orðið sér út um sérstakt leyfi til að keppa á lokaðri braut. Bílaíþróttasamband Nýja-Sjálands segist gefa út leyfi fyrir yngri ökumenn á aldrinum tólf til fimmtán ára. Fulltrúi þeirra segir að svo ungir ökumenn þurfti að standast ströng skilyrði til að fá slíkt leyfi fyrir utan að það er takmarkað hvernig bílum þeir mega keyra og í hvernig keppnum þeir geta tekið þátt. Bílaíþróttasambandið bendir jafnframt á það að margir af bestu ökumönnum þjóðarinnar hafi byrjað að keppa áður en þeir héldu upp á sextán ára afmælið sitt. Einn af þeim sem hefur byrjað að keppa áður en hann fékk bílprófið er Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-glZL723D70">watch on YouTube</a>
Akstursíþróttir Nýja-Sjáland Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira