Star Trek-stjarna látin Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. febrúar 2024 20:09 Hann fór með hlutverk Klingona í þáttunum Star Trek: Discovery. Getty/Gabe Ginsberg Kanadíski leikarinn Kenneth Mitchell frægur fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Stark Trek: Discovery er látinn eftir fimm ára baráttu við blandaða hreyfitaugahrörnun. Fjölskylda hans greindi frá andlátinu á samfélagsmiðlinum X. KENNETH A. MITCHELL25.11.1974 ~ 24.02.2024With heavy hearts we announce the passing of Kenneth Alexander Mitchell, beloved father, husband, brother, uncle, son and dear friend. pic.twitter.com/CdknbeFWQm— Kenneth Mitchell (@MrKenMitchell) February 25, 2024 „Það er með sorg í hjarta sem við tilkynnum fráfall Kenneth Alexander Mitchell, ástkærs föður, eiginmanns, bróður, frænda, sonar og kærs vinar,“ skrifar fjölskyldan. Hann skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn og biður fjölskylda hans um að allar gjafir fari til barna hans eða rannsóknum á blandaðri hreyfitaugahrörnun. „Í fimm og hálft ár átti hann í gríðarlega erfiðri baráttu við blandaða hreyfitaugahrörnun. En eins og honum var eðlislægt tókst honum að stíga yfir hverja áskorun með náð og skuldbindingu og lifa ríku og glöðu lífi á hverri stundu,“ skrifar fjölskylda Kenneth. „Hann lifði eftir því að hver dagur sé gjöf og við göngum aldrei ein,“ bætir hún við. Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Kanada Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Fjölskylda hans greindi frá andlátinu á samfélagsmiðlinum X. KENNETH A. MITCHELL25.11.1974 ~ 24.02.2024With heavy hearts we announce the passing of Kenneth Alexander Mitchell, beloved father, husband, brother, uncle, son and dear friend. pic.twitter.com/CdknbeFWQm— Kenneth Mitchell (@MrKenMitchell) February 25, 2024 „Það er með sorg í hjarta sem við tilkynnum fráfall Kenneth Alexander Mitchell, ástkærs föður, eiginmanns, bróður, frænda, sonar og kærs vinar,“ skrifar fjölskyldan. Hann skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn og biður fjölskylda hans um að allar gjafir fari til barna hans eða rannsóknum á blandaðri hreyfitaugahrörnun. „Í fimm og hálft ár átti hann í gríðarlega erfiðri baráttu við blandaða hreyfitaugahrörnun. En eins og honum var eðlislægt tókst honum að stíga yfir hverja áskorun með náð og skuldbindingu og lifa ríku og glöðu lífi á hverri stundu,“ skrifar fjölskylda Kenneth. „Hann lifði eftir því að hver dagur sé gjöf og við göngum aldrei ein,“ bætir hún við.
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Kanada Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira