Horfir á eigin klúður áður en hann fer að sofa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2024 10:00 Á ýmsu hefur gengið á fyrsta tímabili Nicolas Jackson hjá Chelsea. getty/Darren Walsh Nicolas Jackson, framherji Chelsea, er með nokkuð sérstaka rútínu fyrir svefninn. Hann horfir nefnilega á eigin klúður áður en hann leggst til hvílu. Chelsea keypti Jackson frá Villarreal fyrir rúmlega þrjátíu milljónir punda í sumar. Senegalinn hefur skorað sjö mörk í ensku úrvalsdeildinni en þau gætu hæglega verið fleiri því hann hefur klúðrað fjórtán dauðafærum. Hann er ófeiminn að horfa á þau og vonast til að feta í fótspor hetjunnar sinnar, Karims Benzema. „Stundum horfi ég á sömu myndbönd fyrir svefninn og hugsa alltaf að ég hefði átt að gera betur,“ sagði Jackson. „Þegar ég var ungur sá ég Benzema spila fyrir Real Madrid. Ég studdi þá þegar ég var yngri og hann klúðraði mörgum færum. En síðan hann Gullboltann. Ég er ekki að segja að ég sé á sama stað. Ég get það ekki núna. En ég hef séð þetta áður svo ég er ekki áhyggjufullur. Ég reyni bara að bæta mig á hverjum degi.“ Jackson og félagar hans í Chelsea mæta Liverpool í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley á sunnudaginn. Chelsea getur þar unnið sinn fyrsta titil undir stjórn Mauricios Pochettino. Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Chelsea keypti Jackson frá Villarreal fyrir rúmlega þrjátíu milljónir punda í sumar. Senegalinn hefur skorað sjö mörk í ensku úrvalsdeildinni en þau gætu hæglega verið fleiri því hann hefur klúðrað fjórtán dauðafærum. Hann er ófeiminn að horfa á þau og vonast til að feta í fótspor hetjunnar sinnar, Karims Benzema. „Stundum horfi ég á sömu myndbönd fyrir svefninn og hugsa alltaf að ég hefði átt að gera betur,“ sagði Jackson. „Þegar ég var ungur sá ég Benzema spila fyrir Real Madrid. Ég studdi þá þegar ég var yngri og hann klúðraði mörgum færum. En síðan hann Gullboltann. Ég er ekki að segja að ég sé á sama stað. Ég get það ekki núna. En ég hef séð þetta áður svo ég er ekki áhyggjufullur. Ég reyni bara að bæta mig á hverjum degi.“ Jackson og félagar hans í Chelsea mæta Liverpool í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley á sunnudaginn. Chelsea getur þar unnið sinn fyrsta titil undir stjórn Mauricios Pochettino.
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira