Sonur Tigers freistar þess að komast á sitt fyrsta PGA-mót Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2024 13:30 Tiger og Charlie Woods. getty/v Charlie Woods, fimmtán ára sonur Tigers Woods, reynir nú að komast á sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni í golfi. Í dag hefur Charlie leik á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið sem fer fram í Flórída dagana 29. febrúar til 3. mars næstkomandi. The first player on the range for @The_Cognizant pre-qualifier.Charlie Woods. pic.twitter.com/qr17wa1zvH— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2024 Tuttuguogfimm kylfingar komast á lokaúrtökumót fyrir Cognizant Classic sem verður á mánudaginn. Á úrtökumótinu sem hefst í dag er Charlie í holli með öðrum Bandaríkjamanni, Olin Browne yngri, og Ruaidhri McGee frá Írlandi. Tiger þurfti að draga sig úr keppni á síðasta móti á PGA-mótaröðinni, Genesis Invitational, vegna veikinda. Hann fékk vökva í æð eftir að hafa fundið fyrir svima. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar leiða saman hesta sína, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum. Golf Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Í dag hefur Charlie leik á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið sem fer fram í Flórída dagana 29. febrúar til 3. mars næstkomandi. The first player on the range for @The_Cognizant pre-qualifier.Charlie Woods. pic.twitter.com/qr17wa1zvH— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2024 Tuttuguogfimm kylfingar komast á lokaúrtökumót fyrir Cognizant Classic sem verður á mánudaginn. Á úrtökumótinu sem hefst í dag er Charlie í holli með öðrum Bandaríkjamanni, Olin Browne yngri, og Ruaidhri McGee frá Írlandi. Tiger þurfti að draga sig úr keppni á síðasta móti á PGA-mótaröðinni, Genesis Invitational, vegna veikinda. Hann fékk vökva í æð eftir að hafa fundið fyrir svima. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar leiða saman hesta sína, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum.
Golf Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira