Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA segir meira en þúsund orð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 17:31 Karl-Anthony Towns naut sín vel í leiknum og var aðeins sá fjórði til að skora fimmtíu stig í Stjörnuleiknum. Getty/Stacy Revere Forráðamenn NBA deildarinnar í körfubolta gerðu enn eina breytinguna á Stjörnuleiknum í ár og töluðu fyrir leik um væntingar sínar til harðari keppni inn á vellinum. Annað kom á daginn. Leikurinn var aftur keppni á milli Austurdeildarinnar og Vesturdeildarinnar eins og einu sinni en niðurstaðan var meira af því sama og síðustu ár. Leikmenn skoruðu nánast af vild og nánast enginn lagði það á sig að spila einhverja vörn. Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA í ár segir því meira en þúsund orð. Aðeins voru dæmdar þrjár villur samanlagt í leiknum. Leikmennirnir sem fengu villu dæmda á sig voru Nikola Jokic, Kawhi Leonard og Trae Young. Þetta er að sjálfsögðu það minnsta í sögunni og fjórum villum færra en í fyrra. Fyrir ellefu árum voru villurnar 24 í leiknum og fyrir 31 ári síðan voru villurnar 62 talsins. Þessar þrjár villur skiluðu leikmönnum fimm vítaskotum. Þeir sem komust á línuna voru Paul George, Giannis Antetokounmpo og Tyrese Maxey. Það var sett nýtt stigamet í leiknum því alls voru skoruð 397 stig þar af skoraði sigurliðið 211 stig. Leikmenn skutu alls 289 skotum þar 168 fyrir utan þriggja stiga línuna. Stoðsendingarnar urðu 106. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Leikurinn var aftur keppni á milli Austurdeildarinnar og Vesturdeildarinnar eins og einu sinni en niðurstaðan var meira af því sama og síðustu ár. Leikmenn skoruðu nánast af vild og nánast enginn lagði það á sig að spila einhverja vörn. Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA í ár segir því meira en þúsund orð. Aðeins voru dæmdar þrjár villur samanlagt í leiknum. Leikmennirnir sem fengu villu dæmda á sig voru Nikola Jokic, Kawhi Leonard og Trae Young. Þetta er að sjálfsögðu það minnsta í sögunni og fjórum villum færra en í fyrra. Fyrir ellefu árum voru villurnar 24 í leiknum og fyrir 31 ári síðan voru villurnar 62 talsins. Þessar þrjár villur skiluðu leikmönnum fimm vítaskotum. Þeir sem komust á línuna voru Paul George, Giannis Antetokounmpo og Tyrese Maxey. Það var sett nýtt stigamet í leiknum því alls voru skoruð 397 stig þar af skoraði sigurliðið 211 stig. Leikmenn skutu alls 289 skotum þar 168 fyrir utan þriggja stiga línuna. Stoðsendingarnar urðu 106. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum