Hamar og Þróttur mætast í úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2024 22:34 Hamarsmenn eiga titil að verja og freista þess að vinna fjórða bikarmeistaratitilinn í röð. Vísir/ Mummi Lú Hamar og Þróttur Fjarðabyggð mætast í úrslitum bikarkepnninar í blaki karla. Hamar hafði betur gegn KA í undanúrslitum í kvöld og Þróttur lagði Stálúlf. Hamarsmenn hafa orðið bikarmeistarar seinustu þrjú ár í röð og freista þess nú að bæta fjórða tiltinum í röð við. Liðið vann fyrstu hrinu gegn KA í kvöld 25-19. Önnur hrina var svo æsispennandi þar sem Hamarsmenn höfðu að lokum betur 28-26 í sannkallaðri maraþonhrinu áður en KA-menn minnkuðu muninn í 2-1 með 25-22 sigri í þriðju hrinu. Norðanmenn unnu svo fjórðu hrinuna 25-19 og knúðu þannig fram oddahrinu. Þar reyndust Hamarsmenn að lokum sterkari og unnu 15-10. Sætið í úrslitum var því bókað og möguleikinn á fjórða bikarmeistaratitlinum í röð enn á lífi. Í viðureign Þróttar og Stálúlfs var ekki minna um spennu, en Þróttur vann fyrstu hrinuna nokkuð örugglega, 25-16. Stálúlfur snéri taflinu hins vegar við í annarri hrinu og vann 25-16 áður en Þróttur tók forystuna á ný með því að sigra þriðju hrinuna 27-25. Stálúlfur gafst þó ekki upp og knúði frm oddahrinu með 25-21 sigri í fjórðu hrinu, en þar reyndust Þróttarar sterkari og tryggðu þeir sér sæti í úsrslitum með 15-13 sigri. Þróttur Fjarðabyggð og Hamar mætast því í úrslitum bikarkeppninnar, en úrslitaleikurinn fer fram í Digranesi á morgun klukkan 15:30. Blak Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Hamarsmenn hafa orðið bikarmeistarar seinustu þrjú ár í röð og freista þess nú að bæta fjórða tiltinum í röð við. Liðið vann fyrstu hrinu gegn KA í kvöld 25-19. Önnur hrina var svo æsispennandi þar sem Hamarsmenn höfðu að lokum betur 28-26 í sannkallaðri maraþonhrinu áður en KA-menn minnkuðu muninn í 2-1 með 25-22 sigri í þriðju hrinu. Norðanmenn unnu svo fjórðu hrinuna 25-19 og knúðu þannig fram oddahrinu. Þar reyndust Hamarsmenn að lokum sterkari og unnu 15-10. Sætið í úrslitum var því bókað og möguleikinn á fjórða bikarmeistaratitlinum í röð enn á lífi. Í viðureign Þróttar og Stálúlfs var ekki minna um spennu, en Þróttur vann fyrstu hrinuna nokkuð örugglega, 25-16. Stálúlfur snéri taflinu hins vegar við í annarri hrinu og vann 25-16 áður en Þróttur tók forystuna á ný með því að sigra þriðju hrinuna 27-25. Stálúlfur gafst þó ekki upp og knúði frm oddahrinu með 25-21 sigri í fjórðu hrinu, en þar reyndust Þróttarar sterkari og tryggðu þeir sér sæti í úsrslitum með 15-13 sigri. Þróttur Fjarðabyggð og Hamar mætast því í úrslitum bikarkeppninnar, en úrslitaleikurinn fer fram í Digranesi á morgun klukkan 15:30.
Blak Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira