„Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2024 10:30 Emma Hayes fagnar hér einum af mörgum titlum sínum með Chelsea með syni sínum. Getty/Justin Setterfield/ Fimm ára sonur Emmu Hayes átti mikinn þátt í því að hún tók risaákvörðun varðandi þjálfaraferil sinn. Hayes hefur verið knattspyrnustýra Chelsea frá árinu 2012 og á þeim tíma hefur hún gert Chelsea liðið að besta liði Englands. Undir hennar stjórn hefur Chelsea unnið fimmtán titla þar af enska meistaratitilinn sex sinnum og enska bikarinn fimm sinnum. Emma Hayes: I asked him, Mummy s got the chance to go and coach the USA team or we can stay here? I didn t know what he was going to say, but he smiled, he hugged me, he kissed me and he said, Let s go to the USA, Mummy, I m really excited, I want to go to the USA! and I pic.twitter.com/wGxcCxL5Tq— Fanzine WSL (@FanzineWSL) February 15, 2024 Á dögunum tók hún þá ákvörðun að hætta með Chelsea liðið eftir tólf ára starf en taka í staðinn við bandaríska landsliðinu. Áður en hún tók þessa ákvörðun þá vildi hún heyra hvað fimm ára sonur hennar myndi segja við því að flytja yfir Atlantshafið. „Ég spurði hann: Mamma hefur fengið tækifæri til að fara til Bandaríkjanna og þjálfa bandaríska landsliðið. Á ég að taka þessu tilboði eða vera áfram hér? Ég vissi ekki hverju hann myndi svara,“ sagði Emma Hayes í viðtali við Telegraph. „Hann brosti til mín, faðmaði mig, kyssti mig og sagði svo: Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna. Ég er mjög spenntur og ég vil fara til Bandaríkjanna,“ sagði Hayes. „Ég trúði þessu varla. Þar með var þetta ákveðið og þetta var sú hvatning sem ég þurfti á að halda,“ sagði Hayes. Strákurinn hennar var tvíburi en Hayes missti annað fóstrið á 28 viku meðgöngunnar. Hún eignaðist hann 17. maí 2018. Bandaríska landsliðið ollið gríðarlegum vonbrigðum á HM í fyrra þar sem liðið datt óvænt út í sextán liða úrslitum. Liðið er á leiðinni á Ólympíuleikana í París í sumar sem verður fyrsta verkefni Hayes. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Hayes hefur verið knattspyrnustýra Chelsea frá árinu 2012 og á þeim tíma hefur hún gert Chelsea liðið að besta liði Englands. Undir hennar stjórn hefur Chelsea unnið fimmtán titla þar af enska meistaratitilinn sex sinnum og enska bikarinn fimm sinnum. Emma Hayes: I asked him, Mummy s got the chance to go and coach the USA team or we can stay here? I didn t know what he was going to say, but he smiled, he hugged me, he kissed me and he said, Let s go to the USA, Mummy, I m really excited, I want to go to the USA! and I pic.twitter.com/wGxcCxL5Tq— Fanzine WSL (@FanzineWSL) February 15, 2024 Á dögunum tók hún þá ákvörðun að hætta með Chelsea liðið eftir tólf ára starf en taka í staðinn við bandaríska landsliðinu. Áður en hún tók þessa ákvörðun þá vildi hún heyra hvað fimm ára sonur hennar myndi segja við því að flytja yfir Atlantshafið. „Ég spurði hann: Mamma hefur fengið tækifæri til að fara til Bandaríkjanna og þjálfa bandaríska landsliðið. Á ég að taka þessu tilboði eða vera áfram hér? Ég vissi ekki hverju hann myndi svara,“ sagði Emma Hayes í viðtali við Telegraph. „Hann brosti til mín, faðmaði mig, kyssti mig og sagði svo: Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna. Ég er mjög spenntur og ég vil fara til Bandaríkjanna,“ sagði Hayes. „Ég trúði þessu varla. Þar með var þetta ákveðið og þetta var sú hvatning sem ég þurfti á að halda,“ sagði Hayes. Strákurinn hennar var tvíburi en Hayes missti annað fóstrið á 28 viku meðgöngunnar. Hún eignaðist hann 17. maí 2018. Bandaríska landsliðið ollið gríðarlegum vonbrigðum á HM í fyrra þar sem liðið datt óvænt út í sextán liða úrslitum. Liðið er á leiðinni á Ólympíuleikana í París í sumar sem verður fyrsta verkefni Hayes. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira