Arnar velur tvo nýliða í landsliðshópinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2024 19:00 Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið 19 leikmenn sem geta mætt Svíum um næstu mánaðarmót. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 19 leikmenn sem taka þátt í leikjum liðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2024. Að þessu sinni eru tveir nýliðar í hópnum, en það eru þær Alfa Brá Hagalín úr Fram og Tinna Sigurrós Traustadóttir úr Selfossi, en hvorugar eiga þær landsleik að baki. Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Hafdís Renötudóttir eru meiddar og taka því ekki þátt í verkefninu. Þá á Sandra Erlingsdóttir von á barni og tekur heldur ekki þátt í verkefni liðsins. Fyrri leikur liðanna fer fram að Ásvöllum miðvikudaginn 28. febrúar og sá síðari í Karlskrona í Svíþjóð laugardaginn 2. mars. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (55/2)Sara Sif Helgadóttir, Valur (7/0)Aðrir leikmenn:Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara (7/3)Alfa Brá Hagalín, Fram (0/0)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (22/5)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (8/11)Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (15/33)Elísa Elíasdóttir, ÍBV (12/10)Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (104/123)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara (12/8)Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (5/2)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (17/4)Lilja Ágústsdóttir, Valur (20/14)Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (44/79)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (86/64)Thea Imani Sturludóttir, Valur (74/158)Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (0/0)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (43/46)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (133/384) Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Að þessu sinni eru tveir nýliðar í hópnum, en það eru þær Alfa Brá Hagalín úr Fram og Tinna Sigurrós Traustadóttir úr Selfossi, en hvorugar eiga þær landsleik að baki. Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Hafdís Renötudóttir eru meiddar og taka því ekki þátt í verkefninu. Þá á Sandra Erlingsdóttir von á barni og tekur heldur ekki þátt í verkefni liðsins. Fyrri leikur liðanna fer fram að Ásvöllum miðvikudaginn 28. febrúar og sá síðari í Karlskrona í Svíþjóð laugardaginn 2. mars. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (55/2)Sara Sif Helgadóttir, Valur (7/0)Aðrir leikmenn:Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara (7/3)Alfa Brá Hagalín, Fram (0/0)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (22/5)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (8/11)Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (15/33)Elísa Elíasdóttir, ÍBV (12/10)Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (104/123)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara (12/8)Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (5/2)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (17/4)Lilja Ágústsdóttir, Valur (20/14)Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (44/79)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (86/64)Thea Imani Sturludóttir, Valur (74/158)Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (0/0)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (43/46)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (133/384)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (55/2)Sara Sif Helgadóttir, Valur (7/0)Aðrir leikmenn:Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara (7/3)Alfa Brá Hagalín, Fram (0/0)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (22/5)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (8/11)Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (15/33)Elísa Elíasdóttir, ÍBV (12/10)Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (104/123)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara (12/8)Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (5/2)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (17/4)Lilja Ágústsdóttir, Valur (20/14)Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (44/79)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (86/64)Thea Imani Sturludóttir, Valur (74/158)Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (0/0)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (43/46)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (133/384)
Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira