Spilaði besta golfhring sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2024 08:30 Cristobal Del Solar trúði því varla að hafa klárað fyrsta hringinn á Astara Golf Championship á 57 höggum. Getty/Hector Vivas Síleski kylfingurinn Cristobal Del Solar skrifaði í gær nýjan kafla í golfsöguna eftir frábæra spilamennsku sína á Astara mótinu. Þessi þrítugi kylfingur lék fyrsta hringinn á mótinu á 57 höggum. Þetta er lægsta golfskor í sögunni á einni af mótaröðunum sem tengjast PGA. Cristobal Del Solar ties world record with round of 57 at Astara Golf Championship https://t.co/pNwbY1yEol— Guardian US (@GuardianUS) February 8, 2024 Hingað til hafði 58 högg verið það lægsta en í kringum þrjátíu kylfingum hafði tekist að leika hring á undir sextíu höggum. Metið átti áður Bandaríkjamaðurinn Bryson Dechambeau sem lék á 58 höggum í fyrra þegar hann vann sitt fyrsta mót á LIV mótaröðinni. Með því að spila hringinn á 57 höggum þá lék Del Solar á þrettán höggum undir pari. Menn voru fljótir að gefa honum gælunafnið „Mr. 57“ eða „Herra 57“. Hann var með níu fugla og tvo erni á hringnum en Astara er hluti af Korn Ferry mótaröðinni en þetta er þróunarmótaröð fyrir þá bandarísku. Del Solar fékk að vita af metinu þegar hann var hálfnaður og tryggði sér það með því að fá par á átjándu holunni. HISTÓRICO El golfista chileno Cristóbal Del Solar estableció la marca más baja de la historia tras anotar 57 golpes (13 bajo par) en la primera ronda del Astara Golf Championship de Colombia, torneo del Korn Ferry Tour #CDOelCanalDeTodosLosDeportes pic.twitter.com/PO8EB9fH40— CANAL CDO (@canal_CDO) February 8, 2024 Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Þessi þrítugi kylfingur lék fyrsta hringinn á mótinu á 57 höggum. Þetta er lægsta golfskor í sögunni á einni af mótaröðunum sem tengjast PGA. Cristobal Del Solar ties world record with round of 57 at Astara Golf Championship https://t.co/pNwbY1yEol— Guardian US (@GuardianUS) February 8, 2024 Hingað til hafði 58 högg verið það lægsta en í kringum þrjátíu kylfingum hafði tekist að leika hring á undir sextíu höggum. Metið átti áður Bandaríkjamaðurinn Bryson Dechambeau sem lék á 58 höggum í fyrra þegar hann vann sitt fyrsta mót á LIV mótaröðinni. Með því að spila hringinn á 57 höggum þá lék Del Solar á þrettán höggum undir pari. Menn voru fljótir að gefa honum gælunafnið „Mr. 57“ eða „Herra 57“. Hann var með níu fugla og tvo erni á hringnum en Astara er hluti af Korn Ferry mótaröðinni en þetta er þróunarmótaröð fyrir þá bandarísku. Del Solar fékk að vita af metinu þegar hann var hálfnaður og tryggði sér það með því að fá par á átjándu holunni. HISTÓRICO El golfista chileno Cristóbal Del Solar estableció la marca más baja de la historia tras anotar 57 golpes (13 bajo par) en la primera ronda del Astara Golf Championship de Colombia, torneo del Korn Ferry Tour #CDOelCanalDeTodosLosDeportes pic.twitter.com/PO8EB9fH40— CANAL CDO (@canal_CDO) February 8, 2024
Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira