Grét í tvær vikur eftir greininguna Jón Þór Stefánsson skrifar 7. febrúar 2024 08:00 Bjarki Gylfason greindist með fjórða stigs krabbamein. Bjarki Gylfason greindist með ristilkrabbamein árið 2022, þá 35 ára gamall, en þá hafði hann verið með sáraristilbólgu í sautján ár og lifað með því. „Mér leið eins og ristillinn á mér væri bara bólginn. Ég hringi í tengdamömmu mína og hún kemur og skutlar mér upp á bráðamóttöku. Konan mín kemur þarna til mín eftir aðgerðina og fær að hitta mig, og þá kemur læknirinn okkar inn og segir að aðgerðin hafi gengið vel, en því miður hafi fundist þarna lítill óvinur sem væri illkynja æxli,“ segir Bjarki, sem deilir sögu sinni fyrir átakið Lífið er núna, sem stendur yfir þessa dagana. Hann segist hafa grátið sennilega í um tvær vikur eftir að hann greininguna, sem var að hann væri með fjórða stigs ristilkrabbamein. „Bara það að þetta sé komið á tvo staði og óskurðtækt þá er það fjórða stigs, ólæknandi.“ „Í mínu tilfelli eru eitt prósent líkur á að ég læknist og það er talið sem kraftaverk. En það er ekki kraftaverk. Það er fullt af fólki sem hefur fengið fjórða stigs ristilskrabbamein og læknast,“ segir Bjarki. „Læknar þurfa að passa sig á að taka aldrei vonina. Af því ef þú hefur ekki von þá hefur þú ekkert.“ Bjarki er í lyfjameðferð og er verið að reyna halda krabbameininu niðri en hann lifir fyrir hvern dag með konu sinni og börnum. Hann segir að það séu einhvern veginn allir með honum í þessu en hann sé líka búinn að vera opinskár svo að fólk viti hvað er í gangi. Bjarki hefur nýtt sér starf Krafts. Hann hefur farið í andlega vinnu og í hugleiðslu til að sigrast á þeim ótta sem kemur upp við greiningu sem þessa. Fjáröflunarátak Krafts stendur nú yfir. Kraftur vekur athygli á málefninu í átakinu og selur Lífið er núna armbönd sem eru perluð af sjálfboðaliðum víða um land. Fimmtudaginn 8. febrúar hvetur Kraftur landsmenn alla að halda upp á Lífið er núna-daginn og staldra við og njóta líðandi stundar með fólkinu í kringum sig. Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
„Mér leið eins og ristillinn á mér væri bara bólginn. Ég hringi í tengdamömmu mína og hún kemur og skutlar mér upp á bráðamóttöku. Konan mín kemur þarna til mín eftir aðgerðina og fær að hitta mig, og þá kemur læknirinn okkar inn og segir að aðgerðin hafi gengið vel, en því miður hafi fundist þarna lítill óvinur sem væri illkynja æxli,“ segir Bjarki, sem deilir sögu sinni fyrir átakið Lífið er núna, sem stendur yfir þessa dagana. Hann segist hafa grátið sennilega í um tvær vikur eftir að hann greininguna, sem var að hann væri með fjórða stigs ristilkrabbamein. „Bara það að þetta sé komið á tvo staði og óskurðtækt þá er það fjórða stigs, ólæknandi.“ „Í mínu tilfelli eru eitt prósent líkur á að ég læknist og það er talið sem kraftaverk. En það er ekki kraftaverk. Það er fullt af fólki sem hefur fengið fjórða stigs ristilskrabbamein og læknast,“ segir Bjarki. „Læknar þurfa að passa sig á að taka aldrei vonina. Af því ef þú hefur ekki von þá hefur þú ekkert.“ Bjarki er í lyfjameðferð og er verið að reyna halda krabbameininu niðri en hann lifir fyrir hvern dag með konu sinni og börnum. Hann segir að það séu einhvern veginn allir með honum í þessu en hann sé líka búinn að vera opinskár svo að fólk viti hvað er í gangi. Bjarki hefur nýtt sér starf Krafts. Hann hefur farið í andlega vinnu og í hugleiðslu til að sigrast á þeim ótta sem kemur upp við greiningu sem þessa. Fjáröflunarátak Krafts stendur nú yfir. Kraftur vekur athygli á málefninu í átakinu og selur Lífið er núna armbönd sem eru perluð af sjálfboðaliðum víða um land. Fimmtudaginn 8. febrúar hvetur Kraftur landsmenn alla að halda upp á Lífið er núna-daginn og staldra við og njóta líðandi stundar með fólkinu í kringum sig.
Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira