Segist hafa stuðning stjórnarinnar: „Erum öll í þessu saman“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2024 23:30 Mauricio Pochettino og lærisveinar hans í Chelsea hafa ekki átt góðu gengi að fagna í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Richard Heathcote/Getty Images Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segist hafa fengið jákvæð skilaboð frá eigendum og stjórnarmeðlimum félagsins þrátt fyrir dræmt gengi liðsins undanfarið. Chelsea féll niður í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-2 tap gegn Wolves á heimavelli síðastliðinn sunnudag og hefur liðið nú tapað tveimur deildarleikjum í röð. Margir stuðningsmenn Chelsea hafa kallað eftir því að Pochettino verði látinn fara frá félaginu, en þjálfarinn segist njóta stuðnings ráðamanna innan félagsins. „Mér líður eins og við séum öll í þessu saman og það er jákvætt,“ sagði Pochettino. „Ég er búinn að fá mjög jákvæð skilaboð frá eigendunum. Ég er að sjálfsögðu í góðum samskiptum við þá og yfirmann íþróttamála á hverjum degi,“ bætti Argentínumaðurinn við. Gengi Chelsea hefur ekki verið upp á marga fiska síðan Todd Boehly keypti félagið í maí 2022 þrátt fyrir að miklum fjármunum hafi verið eytt í leikmannakaup. Alls hefur Chelsea keypt leikmenn fyrir meira en einn milljarð punda (174 milljarða króna) síðan Boehly tók við stjórnartaumunum, en liðið hefur aðeins unnið níu af 23 deildarleikjum á yfirstandandi tímabili. Þessi mikla eyðsla félagsins undanfarið gæti þó verið ástæðan fyrir því að Pochettino er enn í starfi sem stjóri Chelsea, en eins og greint var frá hér á Vísi fyrr í dag gæti það reynst Chelsea dýrt að reka Pochettino. Ekki bara í milljónum talið heldur gæti liðið einnig tapað stigum á því. Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sjá meira
Chelsea féll niður í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-2 tap gegn Wolves á heimavelli síðastliðinn sunnudag og hefur liðið nú tapað tveimur deildarleikjum í röð. Margir stuðningsmenn Chelsea hafa kallað eftir því að Pochettino verði látinn fara frá félaginu, en þjálfarinn segist njóta stuðnings ráðamanna innan félagsins. „Mér líður eins og við séum öll í þessu saman og það er jákvætt,“ sagði Pochettino. „Ég er búinn að fá mjög jákvæð skilaboð frá eigendunum. Ég er að sjálfsögðu í góðum samskiptum við þá og yfirmann íþróttamála á hverjum degi,“ bætti Argentínumaðurinn við. Gengi Chelsea hefur ekki verið upp á marga fiska síðan Todd Boehly keypti félagið í maí 2022 þrátt fyrir að miklum fjármunum hafi verið eytt í leikmannakaup. Alls hefur Chelsea keypt leikmenn fyrir meira en einn milljarð punda (174 milljarða króna) síðan Boehly tók við stjórnartaumunum, en liðið hefur aðeins unnið níu af 23 deildarleikjum á yfirstandandi tímabili. Þessi mikla eyðsla félagsins undanfarið gæti þó verið ástæðan fyrir því að Pochettino er enn í starfi sem stjóri Chelsea, en eins og greint var frá hér á Vísi fyrr í dag gæti það reynst Chelsea dýrt að reka Pochettino. Ekki bara í milljónum talið heldur gæti liðið einnig tapað stigum á því.
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sjá meira