Taka upp bókunarkerfi í Landmannalaugum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. febrúar 2024 20:02 Bóka þarf bílastæði fyrir fram dagana 20. júní til 15. september. Vísir/Vilhelm Umhverfisstofnun hefur kynnt bókunarkerfi sem tekið verður upp fyrir bílastæði við Landmannalaugar í sumar. Allir sem aka að Landmannalaugum á eigin vegum munu þurfa að bóka bílastæði fyrir fram og greiða þjónustugjald fyrir. Á vef Umhverfisstofnunar segir að fyrirkomulagið verði í gildi alla daga vikunnar frá 20. júní til 15. september. Á þeim tíma muni allir gestir sem koma að Landmannalaugum á eigin vegum milli klukkan átta og þrjú þurfa að bóka bílastæði fyrir fram. Stefnt sé að því að opna fyrir bókanir um miðjan mars. Þjónustugjald miðast við gjaldskrá Umhverfisstofnunar, en veittur er 40% afsláttur í ár. Gjaldið miðast við fjölda sæta í bíl og er á bilinu 450 til 4500 krónur. Rútur og aðrir ferðaþjónustuaðilar þurfa ekki að bóka fyrir fram í sumar, en munu þó þurfa að greiða þjónustugjald ef komið er inn á svæðið á milli kl. 8 og 15. Spá vaxandi álagi Fram kemur að tilgangur þess að gripið sé til þjónustugjaldsins sé að draga úr umferðarteppu og öngþveiti sem myndast á ákveðnum tíma dags á aðkomuleið og bílastæðum við Landmannalaugar á sumrin. Að meðaltali hafi komið rúmlega þrjú hundruð bílar á dag að Landmannalaugum síðasta sumar. Álagið hafi verið svo mikið að bílastæði við Landmannalaugar hafi fyllst fyrir hádegi nær alla daga og fólk því lagt bílum sínum á vegöxlum og utan vega sem hafi valdið álagi á umhverfið. Bílum hafi að auki verið lagt á öllum mögulegum blettum með fram veginum inn að Landmannalaugum sem olli tilheyrandi þrengslum og umferðarhnútum. Það skapi jafnframt hættu á mjóum vegi. Aðgerðin sé því fyrst og fremst nauðsynleg til að draga úr álagi á umhverfi Landmannalauga. Án inngrips sé viðbúið að vandinn muni einungis vaxa enn frekar á komandi árum. Spáð sé 10-15% árlegri fjölgun ferðamanna til landsins. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Umhverfismál Bílastæði Rangárþing ytra Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Á vef Umhverfisstofnunar segir að fyrirkomulagið verði í gildi alla daga vikunnar frá 20. júní til 15. september. Á þeim tíma muni allir gestir sem koma að Landmannalaugum á eigin vegum milli klukkan átta og þrjú þurfa að bóka bílastæði fyrir fram. Stefnt sé að því að opna fyrir bókanir um miðjan mars. Þjónustugjald miðast við gjaldskrá Umhverfisstofnunar, en veittur er 40% afsláttur í ár. Gjaldið miðast við fjölda sæta í bíl og er á bilinu 450 til 4500 krónur. Rútur og aðrir ferðaþjónustuaðilar þurfa ekki að bóka fyrir fram í sumar, en munu þó þurfa að greiða þjónustugjald ef komið er inn á svæðið á milli kl. 8 og 15. Spá vaxandi álagi Fram kemur að tilgangur þess að gripið sé til þjónustugjaldsins sé að draga úr umferðarteppu og öngþveiti sem myndast á ákveðnum tíma dags á aðkomuleið og bílastæðum við Landmannalaugar á sumrin. Að meðaltali hafi komið rúmlega þrjú hundruð bílar á dag að Landmannalaugum síðasta sumar. Álagið hafi verið svo mikið að bílastæði við Landmannalaugar hafi fyllst fyrir hádegi nær alla daga og fólk því lagt bílum sínum á vegöxlum og utan vega sem hafi valdið álagi á umhverfið. Bílum hafi að auki verið lagt á öllum mögulegum blettum með fram veginum inn að Landmannalaugum sem olli tilheyrandi þrengslum og umferðarhnútum. Það skapi jafnframt hættu á mjóum vegi. Aðgerðin sé því fyrst og fremst nauðsynleg til að draga úr álagi á umhverfi Landmannalauga. Án inngrips sé viðbúið að vandinn muni einungis vaxa enn frekar á komandi árum. Spáð sé 10-15% árlegri fjölgun ferðamanna til landsins.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Umhverfismál Bílastæði Rangárþing ytra Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira