Skáru niður styttu af goðsögn, brenndu og hentu í ruslatunnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 06:30 Þetta er það sem er eftir af styttu Jackie Robinson í Wichita. AP/Travis Heying Styttan af bandarísku hafnaboltagoðsögninni Jackie Robinson fékk ekki að vera í friði því hún var skorin niður og eyðilögð. Styttan var í Wichita Park í Kansas fylki. Nokkrum klukkutímum seinna fannst hún brunnin og í slæmu ástandi í ruslatunnu. Miðlar eins og New York Times og The Athletic segja frá þessu. Það eina sem er eftir, á staðnum þar sem styttan stóð, eru skór Jackie Robinson. Svona leit styttan út.AP(Mel Gregory „Það er líklegast ekki hægt að laga hana,“ sagði Andrew Ford, upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Wichita, við The Athletic. Lögreglan og slökkviliðið rannsaka atvikið. Robinson er fyrsti blökkumaðurinn sem spilaði í bandarísku hafnaboltadeildinni og með því braut hann niður múra. Áður en hann fékk samning hjá Brooklyn Dodgers þá þurftu blökkumenn að spila í sérdeild. Árið 1962 var Robinson tekinn inn í Heiðurshöllina og hans er einnig minnst með Jackie Robinson deginum á hverju ári. Styttan var sett upp árið 2021 í Wichita. Borgarfulltrúinn Brandon Johnson sagði í viðtali við The Athletic að þetta væru harmþrungnar og sorglegar fréttir en hann lofaði að ný stytta yrði sett upp fljótlega. A statue of baseball legend Jackie Robinson was stolen from a park in Wichita, Kansas and found dismantled and burned in a trash can fire in what authorities have called a "disgraceful" act. pic.twitter.com/Fo7KkxGL4h— ABC News (@ABC) January 30, 2024 Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Brazell ráðinn til Vals Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Í beinni: Höttur - Haukar | Botnliðið með nýjan mann í brúnni Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð Sjá meira
Styttan var í Wichita Park í Kansas fylki. Nokkrum klukkutímum seinna fannst hún brunnin og í slæmu ástandi í ruslatunnu. Miðlar eins og New York Times og The Athletic segja frá þessu. Það eina sem er eftir, á staðnum þar sem styttan stóð, eru skór Jackie Robinson. Svona leit styttan út.AP(Mel Gregory „Það er líklegast ekki hægt að laga hana,“ sagði Andrew Ford, upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Wichita, við The Athletic. Lögreglan og slökkviliðið rannsaka atvikið. Robinson er fyrsti blökkumaðurinn sem spilaði í bandarísku hafnaboltadeildinni og með því braut hann niður múra. Áður en hann fékk samning hjá Brooklyn Dodgers þá þurftu blökkumenn að spila í sérdeild. Árið 1962 var Robinson tekinn inn í Heiðurshöllina og hans er einnig minnst með Jackie Robinson deginum á hverju ári. Styttan var sett upp árið 2021 í Wichita. Borgarfulltrúinn Brandon Johnson sagði í viðtali við The Athletic að þetta væru harmþrungnar og sorglegar fréttir en hann lofaði að ný stytta yrði sett upp fljótlega. A statue of baseball legend Jackie Robinson was stolen from a park in Wichita, Kansas and found dismantled and burned in a trash can fire in what authorities have called a "disgraceful" act. pic.twitter.com/Fo7KkxGL4h— ABC News (@ABC) January 30, 2024
Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Brazell ráðinn til Vals Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Í beinni: Höttur - Haukar | Botnliðið með nýjan mann í brúnni Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð Sjá meira