Sex eldingar á fimm mínútum í Bláfjöllum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 29. janúar 2024 14:25 Þrumur hafa heyrst á höfuðborgarsvæðinu vegna eldinga sem gengu yfir skömmu eftir hádegi. Getty Að minnsta kosti sex eldingum laust niður á Bláfjallasvæðinu á fimm mínútna tímabili skömmu eftir klukkan 13 í dag. Þær fylgdu éljabakka sem nú er farinn hjá, svo ólíklegt þykir að þær verði fleiri á svæðinu. Eldingakerfi Veðurstofu Íslands hefur mælt um sextán eldingar frá því klukkan 9 í morgun. Á milli klukkan 13:05 og 13:10 mældu eldingarkerfi Veðurstofunnar sex eldingar í Bláfjöllum og á Hellisheiði. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands útilokar ekki að þær hafi verið fleiri. Kerfið sé ófullkomið og nemi ekki allar eldingar. „Þetta var hérna aftast í úrkomubakka, eins og oft vill vera á þessum tíma. Bakkinn er farinn hjá svo það er ólíklegt að það komi fleiri akkúrat þarna.“ Veðurfræðingur útilokar ekki að eldingarnar hafi verið fleiri, en þær voru að minnsta kosti sex í Bláfjöllum.Vísir/Arnar Óli segir eldingar alltaf koma aðeins á óvart hér á landi. „Þetta er samt viðbúið þegar er svona þokkalega öflugt éljaloft, þá geta alltaf fylgt eldingar. En spáin gaf þetta ekki endilega til kynna. Það hefur verið meira suður og suðaustur af landinu, og þær eru að færast austur og eru komnar norður af Færeyjum núna.“ Alls hafa mælst sextán eldingar í heildina á landinu í dag. Ef maður hefur verið erlendis í eldingarveðri þykja sextán eldingar ósköp aumt Þrumur sem fylgdu eldingunum heyrðust á höfuðborgarsvæðinu. Sjálfur segist Óli hafa heyrt í þrumum í dag þaðan sem hann er við störf á Veðurstofunni á Bústaðavegi í Reykjavík. Ekki hafa borist tilkynningar um skemmdir eða truflanir af völdum eldinganna. Veður Reykjavík Tengdar fréttir Skjálfti við Bláfjöll fannst á höfuðborgarsvæðinu Klukkan um hálfsexleytið í morgun var skjálfti sem mældist 3,1 að stærð fimm kílómetrum norðvestur af Bláfjallaskála. Hann fannst um höfuðborgarsvæðið. 27. janúar 2024 07:34 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Sjá meira
Á milli klukkan 13:05 og 13:10 mældu eldingarkerfi Veðurstofunnar sex eldingar í Bláfjöllum og á Hellisheiði. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands útilokar ekki að þær hafi verið fleiri. Kerfið sé ófullkomið og nemi ekki allar eldingar. „Þetta var hérna aftast í úrkomubakka, eins og oft vill vera á þessum tíma. Bakkinn er farinn hjá svo það er ólíklegt að það komi fleiri akkúrat þarna.“ Veðurfræðingur útilokar ekki að eldingarnar hafi verið fleiri, en þær voru að minnsta kosti sex í Bláfjöllum.Vísir/Arnar Óli segir eldingar alltaf koma aðeins á óvart hér á landi. „Þetta er samt viðbúið þegar er svona þokkalega öflugt éljaloft, þá geta alltaf fylgt eldingar. En spáin gaf þetta ekki endilega til kynna. Það hefur verið meira suður og suðaustur af landinu, og þær eru að færast austur og eru komnar norður af Færeyjum núna.“ Alls hafa mælst sextán eldingar í heildina á landinu í dag. Ef maður hefur verið erlendis í eldingarveðri þykja sextán eldingar ósköp aumt Þrumur sem fylgdu eldingunum heyrðust á höfuðborgarsvæðinu. Sjálfur segist Óli hafa heyrt í þrumum í dag þaðan sem hann er við störf á Veðurstofunni á Bústaðavegi í Reykjavík. Ekki hafa borist tilkynningar um skemmdir eða truflanir af völdum eldinganna.
Veður Reykjavík Tengdar fréttir Skjálfti við Bláfjöll fannst á höfuðborgarsvæðinu Klukkan um hálfsexleytið í morgun var skjálfti sem mældist 3,1 að stærð fimm kílómetrum norðvestur af Bláfjallaskála. Hann fannst um höfuðborgarsvæðið. 27. janúar 2024 07:34 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Sjá meira
Skjálfti við Bláfjöll fannst á höfuðborgarsvæðinu Klukkan um hálfsexleytið í morgun var skjálfti sem mældist 3,1 að stærð fimm kílómetrum norðvestur af Bláfjallaskála. Hann fannst um höfuðborgarsvæðið. 27. janúar 2024 07:34