Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 13:29 Xabi Alonso hefur gert frábæra hluti með Bayer Leverkusen. Getty/Maja Hitij Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. Alonso er fyrrum leikmaður Liverpool og er einn mest spennandi ungi knattspyrnustjórinn eftir að hafa gert frábæra hluti með Bayer Leverkusen sem er á toppnum í þýsku deildinni. Alonso var spurður í dag út í þann möguleika að taka við Liverpool liðinu af Klopp en Fabrizio Romano segir frá svari Spánverjans. „Það er eðlilegt að fólk sé að velta svona hlutum fyrir sér en minn fókus er hér á Bayer Leverkusen,“ sagði Alonso. „Ég er mjög ánægður hjá Leverkusen og með mína leikmenn hér,“ sagði Alonso. „Þetta kom mikið á óvart með Liverpool og ég ber mikla virðingu og hef mikla aðdáun á því sem Jürgen hefur gert hjá Liverpool,“ sagði Alonso. Leverkusen hefur ekki tapað leik í þýsku deildinni í vetur, er með 15 sigra, 3 jafntefli og 36 mörk í plús í átján leikjum. Liðið er með fjögurra stiga forskot á Bayern München og getur unnið sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í sögunni. Xabi Alonso on Liverpool job: Speculation is normal, my focus is here on Bayer Leverkusen . I am very happy at Leverkusen with my players at the moment . Big surprise in Liverpool, of course for what Jürgen did in Liverpool I have great respect and admiration . pic.twitter.com/dqVRRdZsT5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2024 Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Alonso er fyrrum leikmaður Liverpool og er einn mest spennandi ungi knattspyrnustjórinn eftir að hafa gert frábæra hluti með Bayer Leverkusen sem er á toppnum í þýsku deildinni. Alonso var spurður í dag út í þann möguleika að taka við Liverpool liðinu af Klopp en Fabrizio Romano segir frá svari Spánverjans. „Það er eðlilegt að fólk sé að velta svona hlutum fyrir sér en minn fókus er hér á Bayer Leverkusen,“ sagði Alonso. „Ég er mjög ánægður hjá Leverkusen og með mína leikmenn hér,“ sagði Alonso. „Þetta kom mikið á óvart með Liverpool og ég ber mikla virðingu og hef mikla aðdáun á því sem Jürgen hefur gert hjá Liverpool,“ sagði Alonso. Leverkusen hefur ekki tapað leik í þýsku deildinni í vetur, er með 15 sigra, 3 jafntefli og 36 mörk í plús í átján leikjum. Liðið er með fjögurra stiga forskot á Bayern München og getur unnið sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í sögunni. Xabi Alonso on Liverpool job: Speculation is normal, my focus is here on Bayer Leverkusen . I am very happy at Leverkusen with my players at the moment . Big surprise in Liverpool, of course for what Jürgen did in Liverpool I have great respect and admiration . pic.twitter.com/dqVRRdZsT5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2024
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira