Ísland í annað sæti í Eurovision veðbönkum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. janúar 2024 18:44 Áhorfendur á Söngvakeppninni í fyrra. Vísir/Hulda Íslandi er nú spáð öðru sæti í Eurovision söngvakeppninni af veðbönkum. Ísland heldur því áfram að skjótast upp í veðbönkum en fyrir örfáum dögum var landinu spáð 18. til 20. sæti. Eins og Vísir greindi frá í morgun skaust Ísland upp um ellefu sæti frá því í gær. Í morgun var landinu spáð sjöunda sæti, allt eftir að fréttir bárust af þátttöku hins palestínska Bashar Murad í Söngvakeppninni. Spár veðbanka eru teknar saman á vefnum EurovisionWorld. Einungis Úkraínu er nú spáð betra gengi en Íslandi. Þess ber að geta að afar fá lönd hafa valið sína fulltrúa í keppninni að svo stöddu. Bashar gaf út lag með Hatara árið 2019, svo athygli vakti. Keppendur í Söngvakeppninni verða kynntir formlega á laugardaginn en fregnir af þátttöku Bashar kvisuðust hinsvegar út eftir að einn af kynnum keppninnar, Unnsteinn Manúel, sást taka við hann viðtal í sundi. Eins og alþjóð veit hefur Ríkisútvarpið rofið tengsl Söngvakeppninnar við Eurovision. Það þýðir að enginn keppandi verður þvingaður til þátttöku í evrópsku söngvakeppninni en ákvörðunin hefur reynst umdeild. Áður hefur einn dregið sig úr keppni í Söngvakeppninni, Magnús Jónsson, gjarnan kenndur við GusGus. Hann sagði fyrr í dag í samtali við Vísi að honum finndist skítalykt af stöðu mála. Líkurnar á að Ísland beri sigur úr býtum eru töluverðar, ef marka má veðbanka.EurovisionWorld Eurovision Tengdar fréttir Íslandi nú spáð þriðja sæti í Eurovision Íslandi er nú spáð þriðja sæti í Eurovision, sem fer fram í Malmö í Svíþjóð 7. til 9. maí næstakomandi. Það er stökk úr 18. sæti frá því í gær og má rekja stökkið til frétta af því að hinn palestínski Bashar Murad taki þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins. 25. janúar 2024 13:48 Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum í gær og er nú spáð sjöunda sæti. Fyrir það hafði Íslandi verið spáð 18. og 20. sæti. 25. janúar 2024 07:53 Magnús Jónsson er sá sem dró sig út úr Júróinu Aðeins einn hefur dregið framlag sitt til baka úr Eurovision eða Sönglagakeppni Ríkisútvarpsins. Sá er Magnús Jónsson sem meðal annars hefur verið kenndur við Gus Gus. 25. janúar 2024 14:37 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í morgun skaust Ísland upp um ellefu sæti frá því í gær. Í morgun var landinu spáð sjöunda sæti, allt eftir að fréttir bárust af þátttöku hins palestínska Bashar Murad í Söngvakeppninni. Spár veðbanka eru teknar saman á vefnum EurovisionWorld. Einungis Úkraínu er nú spáð betra gengi en Íslandi. Þess ber að geta að afar fá lönd hafa valið sína fulltrúa í keppninni að svo stöddu. Bashar gaf út lag með Hatara árið 2019, svo athygli vakti. Keppendur í Söngvakeppninni verða kynntir formlega á laugardaginn en fregnir af þátttöku Bashar kvisuðust hinsvegar út eftir að einn af kynnum keppninnar, Unnsteinn Manúel, sást taka við hann viðtal í sundi. Eins og alþjóð veit hefur Ríkisútvarpið rofið tengsl Söngvakeppninnar við Eurovision. Það þýðir að enginn keppandi verður þvingaður til þátttöku í evrópsku söngvakeppninni en ákvörðunin hefur reynst umdeild. Áður hefur einn dregið sig úr keppni í Söngvakeppninni, Magnús Jónsson, gjarnan kenndur við GusGus. Hann sagði fyrr í dag í samtali við Vísi að honum finndist skítalykt af stöðu mála. Líkurnar á að Ísland beri sigur úr býtum eru töluverðar, ef marka má veðbanka.EurovisionWorld
Eurovision Tengdar fréttir Íslandi nú spáð þriðja sæti í Eurovision Íslandi er nú spáð þriðja sæti í Eurovision, sem fer fram í Malmö í Svíþjóð 7. til 9. maí næstakomandi. Það er stökk úr 18. sæti frá því í gær og má rekja stökkið til frétta af því að hinn palestínski Bashar Murad taki þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins. 25. janúar 2024 13:48 Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum í gær og er nú spáð sjöunda sæti. Fyrir það hafði Íslandi verið spáð 18. og 20. sæti. 25. janúar 2024 07:53 Magnús Jónsson er sá sem dró sig út úr Júróinu Aðeins einn hefur dregið framlag sitt til baka úr Eurovision eða Sönglagakeppni Ríkisútvarpsins. Sá er Magnús Jónsson sem meðal annars hefur verið kenndur við Gus Gus. 25. janúar 2024 14:37 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Íslandi nú spáð þriðja sæti í Eurovision Íslandi er nú spáð þriðja sæti í Eurovision, sem fer fram í Malmö í Svíþjóð 7. til 9. maí næstakomandi. Það er stökk úr 18. sæti frá því í gær og má rekja stökkið til frétta af því að hinn palestínski Bashar Murad taki þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins. 25. janúar 2024 13:48
Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum í gær og er nú spáð sjöunda sæti. Fyrir það hafði Íslandi verið spáð 18. og 20. sæti. 25. janúar 2024 07:53
Magnús Jónsson er sá sem dró sig út úr Júróinu Aðeins einn hefur dregið framlag sitt til baka úr Eurovision eða Sönglagakeppni Ríkisútvarpsins. Sá er Magnús Jónsson sem meðal annars hefur verið kenndur við Gus Gus. 25. janúar 2024 14:37