Þóttist vera danskur handboltasérfræðingur í kvöldfréttum TV 2 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2024 08:02 Dönsku heimsmeistararnir hafa unnið alla leiki sína á EM. Þeir mæta Slóvenum í lokaleik sínum í milliriðli 2 í dag. getty/Stuart Franklin Óprúttinn aðili þóttist vera danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen í símaviðtali í kvöldfréttum TV 2. Eftir sigur Dana á Norðmönnum, 23-29, í milliriðli 2 á EM í handbolta á sunnudaginn fékk TV 2 álit Boysens á leiknum í kvöldfréttum. Greining hans var stórundarleg enda hringdi TV 2 í vitlaust númer. Sá sem svaraði þóttist vera Boysen og talaði í fimm mínútur um leikinn. TV 2 hefur staðfest mistökin, harmað þau og segist ætla að gera allt til að þau endurtaki sig ekki. Boysen tjáði sig svo sjálfur um þessa upplifun á Twitter. „Þetta viðtal var langt frá því að vera faglegt eins og ég reyni alltaf að vera. Í tilraun sinni til að vera fyndinn - við deilum ekki sama húmor - var þessi aðili með fáránlega greiningu,“ skrifaði Boysen. „Í morgun [í gær] var mér gert viðvart og þegar ég sá og hlustaði á það var ég bæði leiður og reiður. Það er óútskýranleg tilfinning þegar einhver þykist vera þú í beinni útsendingu“ I dag har været en langt over gennemsnittet træls dag.Jeg forsøger altid, når jeg deltager i debatprogrammer, podcasts, interviews og lignende samt skriver om håndbolden på de sociale medier, at være objektiv, opføre mig ordentligt og opretholde en høj faglighed.Den faglighed — Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 22, 2024 Boysen er fyrrverandi leikmaður sem hefur getið sér gott orð fyrir afar atorkusama umfjöllun um handbolta á undanförnum árum. EM 2024 í handbolta Fjölmiðlar Danmörk Danski handboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Eftir sigur Dana á Norðmönnum, 23-29, í milliriðli 2 á EM í handbolta á sunnudaginn fékk TV 2 álit Boysens á leiknum í kvöldfréttum. Greining hans var stórundarleg enda hringdi TV 2 í vitlaust númer. Sá sem svaraði þóttist vera Boysen og talaði í fimm mínútur um leikinn. TV 2 hefur staðfest mistökin, harmað þau og segist ætla að gera allt til að þau endurtaki sig ekki. Boysen tjáði sig svo sjálfur um þessa upplifun á Twitter. „Þetta viðtal var langt frá því að vera faglegt eins og ég reyni alltaf að vera. Í tilraun sinni til að vera fyndinn - við deilum ekki sama húmor - var þessi aðili með fáránlega greiningu,“ skrifaði Boysen. „Í morgun [í gær] var mér gert viðvart og þegar ég sá og hlustaði á það var ég bæði leiður og reiður. Það er óútskýranleg tilfinning þegar einhver þykist vera þú í beinni útsendingu“ I dag har været en langt over gennemsnittet træls dag.Jeg forsøger altid, når jeg deltager i debatprogrammer, podcasts, interviews og lignende samt skriver om håndbolden på de sociale medier, at være objektiv, opføre mig ordentligt og opretholde en høj faglighed.Den faglighed — Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 22, 2024 Boysen er fyrrverandi leikmaður sem hefur getið sér gott orð fyrir afar atorkusama umfjöllun um handbolta á undanförnum árum.
EM 2024 í handbolta Fjölmiðlar Danmörk Danski handboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira