Tilnefningar til Óskarsverðlauna í beinni á Vísi Oddur Ævar Gunnarsson og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 23. janúar 2024 10:01 Óskarsverðlaunahátíðin fer fram 10. mars í ár. Tilnefningarnar verða tilkynntar í beinu streymi á eftir. Lewis Joly-Pool/Getty Images Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin með pomp og prakt 10. mars næstkomandi þar sem helstu stjörnur leiklistarheimsins keppast um gullstyttuna eftirsóttu. Tilnefningarnar verða tilkynntar á eftir í beinu streymi, hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Hátíðin er haldin í 96. skipti í ár og verður þáttarstjórnandinn Jimmy Kimmel kynnir. Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir tilnefningunum. Streymið hefst klukkan 13:30 á íslenskum tíma og má nálgast hér fyrir neðan. Einnig er hægt að fylgjast með textalýsingu hér fyrir neðan. Sömuleiðis verða Óskarsverðlaunin sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 10. mars.
Hátíðin er haldin í 96. skipti í ár og verður þáttarstjórnandinn Jimmy Kimmel kynnir. Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir tilnefningunum. Streymið hefst klukkan 13:30 á íslenskum tíma og má nálgast hér fyrir neðan. Einnig er hægt að fylgjast með textalýsingu hér fyrir neðan. Sömuleiðis verða Óskarsverðlaunin sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 10. mars.
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira