Carragher: Betri að klára færin en Torres, Suarez og Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2024 10:21 Diogo Jota fagnar öðru marka sinna í gær með Virgil van Dijk. Getty/Mike Hewitt Jamie Carragher var heldur betur ánægður með Portúgalann Diogo Jota eftir 4-0 sigur Liverpool á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jota skoraði tvö mörk í leiknum en hann hefur verið sjóðandi heitur eftir að hann kom til baka úr meiðslum. Þetta vegur þungt fyrir Liverpool þessa dagana enda Mo Salah upptekinn í Afríkukeppninni. „Hann er leikmaður sem var inn og út úr byrjunarliðinu hjá Wolves og þegar Liverpool keypti hann þá var hellingur af fólki að klóra sér í höfðinu yfir því. Þau skildu þetta ekki,“ sagði Jamie Carragher, sérfræðingur Sky Sports, eftir leikinn. „Liverpool skoðaði hins vegar tölurnar á bak við leikmanninn og sá kannski hvar hann var að skjóta, hve oft hann var að skjóta og jafnvel tölur eins og Xg. Alla þessa hluti sem Liverpool skoðar vel,“ sagði Carragher um Jota. „Þegar þú horfir til baka á þessi kaup þá er þetta hálfgerður þjófnaður. Öll mörkin sem hann hefur skorað fyrir liðið,“ sagði Carragher um Portúgalann. „Hann er kannski ekki byrjunarliðsmaður þegar allir eru heilir og ef ég er hreinskilinn þá kemst hann líklega ekki í fullskipað lið,“ sagði Carragher en hélt áfram: „Þegar við skoðum það að klára færin þá er hann eins góður ef ekki betri en menn eins og Torres, Suarez og Salah. Kannski er sá eini sem telst vera betri en hann Robbie Fowler á fyrstu árum ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði Carragher. „Hann er algjörlega út úr þessum heimi,“ sagði Carragher eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Jota skoraði tvö mörk í leiknum en hann hefur verið sjóðandi heitur eftir að hann kom til baka úr meiðslum. Þetta vegur þungt fyrir Liverpool þessa dagana enda Mo Salah upptekinn í Afríkukeppninni. „Hann er leikmaður sem var inn og út úr byrjunarliðinu hjá Wolves og þegar Liverpool keypti hann þá var hellingur af fólki að klóra sér í höfðinu yfir því. Þau skildu þetta ekki,“ sagði Jamie Carragher, sérfræðingur Sky Sports, eftir leikinn. „Liverpool skoðaði hins vegar tölurnar á bak við leikmanninn og sá kannski hvar hann var að skjóta, hve oft hann var að skjóta og jafnvel tölur eins og Xg. Alla þessa hluti sem Liverpool skoðar vel,“ sagði Carragher um Jota. „Þegar þú horfir til baka á þessi kaup þá er þetta hálfgerður þjófnaður. Öll mörkin sem hann hefur skorað fyrir liðið,“ sagði Carragher um Portúgalann. „Hann er kannski ekki byrjunarliðsmaður þegar allir eru heilir og ef ég er hreinskilinn þá kemst hann líklega ekki í fullskipað lið,“ sagði Carragher en hélt áfram: „Þegar við skoðum það að klára færin þá er hann eins góður ef ekki betri en menn eins og Torres, Suarez og Salah. Kannski er sá eini sem telst vera betri en hann Robbie Fowler á fyrstu árum ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði Carragher. „Hann er algjörlega út úr þessum heimi,“ sagði Carragher eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira