Vinnuvélar og dráttarvélar til sýnis í Borgarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. janúar 2024 19:12 Traktorar og vinnuvélar eiga allan hug manns í Borgarnesi, sem er nú með sýningu á módelum sínum í Safnahúsi Borgarfjarðar. Sjón er sögu ríkari. Hér erum við að tala um módelin hans Guðmundar Stefáns Guðmundssonar, eða Mudda eins og hann er oftast kallaður. Muddi er frá bænum Hvammi í Norðurárdal, fæddur 1957. Hann hefur alltaf verið mikill áhugamaður um vinnuvélar og tækjum tengd þeim og dráttarvélar eru líka í miklu uppáhaldi hjá honum en hann eignaðist sína fyrstu dráttarvél, bláan Ford 5 ára gamall. Muddi hefur smíðað allskonar búnað á módelin sín og passar vel upp á allar merkingar á módelunum. Sýningin verður opin alla næstu viku á sýningartíma safnsins en það verður síðasta sýningarvikan.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo hrifin af vinnuvélum, sem ég sé úti á víðavangi. Ég er eiginlega meira hrifin af vinnuvélum heldur en bílum og traktorum og svoleiðis,“ segir Muddi. Og Muddi sýnir okkur uppáhalds módelin sín. „Hér er traktor, sem er með snjóblásara hér aftan á, sem ég smíðaði sjálfur, smíðaði blásarann sjálfur og undir tönn á traktorinn.“ „Þennan græjaði ég sjálfur og hérna er varaolíutankur á honum.“ „Og hérna er nýjasti traktorinn en ég keypti þennan rétt fyrir jólin. Þessum traktor er stjórnað með símanum, það er líka hægt,“ segir Muddi stoltur og sæll með sýninguna sína. Sýning Mudda hefur fengið góða aðsókn en síðasta opnunarvikan verður næsta vika á opnunartíma safnsins. „Við erum bara mjög ánægð með þessa sýningu og þakklát fyrir að fá tækifæri til að sýna safnið hans Guðmundar af því að við viljum vera með allskonar sýningar hérna og jú, við erum bara mjög glöð,“ segir Þórunn Kjartansdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Borgarbyggð. Félagar, samstarfsfólk og vinir Mudda á sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Borgarbyggð Menning Landbúnaður Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Hér erum við að tala um módelin hans Guðmundar Stefáns Guðmundssonar, eða Mudda eins og hann er oftast kallaður. Muddi er frá bænum Hvammi í Norðurárdal, fæddur 1957. Hann hefur alltaf verið mikill áhugamaður um vinnuvélar og tækjum tengd þeim og dráttarvélar eru líka í miklu uppáhaldi hjá honum en hann eignaðist sína fyrstu dráttarvél, bláan Ford 5 ára gamall. Muddi hefur smíðað allskonar búnað á módelin sín og passar vel upp á allar merkingar á módelunum. Sýningin verður opin alla næstu viku á sýningartíma safnsins en það verður síðasta sýningarvikan.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo hrifin af vinnuvélum, sem ég sé úti á víðavangi. Ég er eiginlega meira hrifin af vinnuvélum heldur en bílum og traktorum og svoleiðis,“ segir Muddi. Og Muddi sýnir okkur uppáhalds módelin sín. „Hér er traktor, sem er með snjóblásara hér aftan á, sem ég smíðaði sjálfur, smíðaði blásarann sjálfur og undir tönn á traktorinn.“ „Þennan græjaði ég sjálfur og hérna er varaolíutankur á honum.“ „Og hérna er nýjasti traktorinn en ég keypti þennan rétt fyrir jólin. Þessum traktor er stjórnað með símanum, það er líka hægt,“ segir Muddi stoltur og sæll með sýninguna sína. Sýning Mudda hefur fengið góða aðsókn en síðasta opnunarvikan verður næsta vika á opnunartíma safnsins. „Við erum bara mjög ánægð með þessa sýningu og þakklát fyrir að fá tækifæri til að sýna safnið hans Guðmundar af því að við viljum vera með allskonar sýningar hérna og jú, við erum bara mjög glöð,“ segir Þórunn Kjartansdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Borgarbyggð. Félagar, samstarfsfólk og vinir Mudda á sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Borgarbyggð Menning Landbúnaður Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira