Dagskráin í dag: Karfan, Pílan og Afríkukeppnin Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. janúar 2024 06:01 Mohamed Salah skoraði jöfnunarmarkið gegn Fílabeinsströndinni á sunnudag. Hann verður í eldlínunni gegn Gana í dag. Það er að venju sneisafull dagskrá á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2 þennan fallega fimmtudag. Nóg verður af körfuboltanum en nær heil umferð fer fram í Subway deild karla. Þar að auki verða beinar útsendingar frá Afríkukeppninni í fótbolta, úrslitakeppni World Series of Darts og viðureignum í Ljósleiðaradeildinni. Stöð 2 Sport 19:10 – Bein útsending frá myndveri Stöðvar 2 Sports þar sem fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Subway deild karla samtímis. 21:20 – Tilþrifin: leikir kvöldsins í Subway deild karla gerðir upp. Stöð 2 Sport 4 18:00 – Bein útsending frá fyrsta degi Tournament of Champions á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 19:05 – Valur tekur á móti Keflavík í 14. umferð Subway deildar karla. Stöð 2 Subway 19:10 – Höttur og Njarðvík eigast við í 14. umferð Subway deildar karla. Stöð 2 Subway 2 19:10 – Íslandsmeistarar Tindastóls taka á móti Grindavík í 14. umferð Subway deildar karla. Vodafone Sport 16:00 – 16-liða úrslit á Bahrain Dart Masters í World Series of Darts mótaröðinni. 19:55 – Egyptaland og Gana eigast við í Afríkukeppni karla í knattspyrnu. 00:05 – Boston Bruins og Colorado Avalanche mætast á svellinu í NHL. Stöð 2 eSport 19:15 – Bein útsending frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Hér keppast Þór - FH, ÍA - Dusty og SAGA - Ármann. Dagskráin í dag Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira
Stöð 2 Sport 19:10 – Bein útsending frá myndveri Stöðvar 2 Sports þar sem fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Subway deild karla samtímis. 21:20 – Tilþrifin: leikir kvöldsins í Subway deild karla gerðir upp. Stöð 2 Sport 4 18:00 – Bein útsending frá fyrsta degi Tournament of Champions á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 19:05 – Valur tekur á móti Keflavík í 14. umferð Subway deildar karla. Stöð 2 Subway 19:10 – Höttur og Njarðvík eigast við í 14. umferð Subway deildar karla. Stöð 2 Subway 2 19:10 – Íslandsmeistarar Tindastóls taka á móti Grindavík í 14. umferð Subway deildar karla. Vodafone Sport 16:00 – 16-liða úrslit á Bahrain Dart Masters í World Series of Darts mótaröðinni. 19:55 – Egyptaland og Gana eigast við í Afríkukeppni karla í knattspyrnu. 00:05 – Boston Bruins og Colorado Avalanche mætast á svellinu í NHL. Stöð 2 eSport 19:15 – Bein útsending frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Hér keppast Þór - FH, ÍA - Dusty og SAGA - Ármann.
Dagskráin í dag Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira