Púuðu á ungar dætur leikstjórnandans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 09:30 Matthew og Kelly Stafford með fjórum dætrum sínum eftir leikinn. @kbstafford89 Eiginkona leikstjórnanda Los Angeles Rams í NFL-deildinni sagði frá leiðinlegri upplifun sinni á leik í úrslitakeppni NFL deildarinnar um helgina. Leikstjórnandinn Matthew Stafford var á sínum tíma aðalmaðurinn hjá Detroit Lions en um helgina snéri hann aftur til Detroit með liði sínu Los Angeles Rams. Stafford var á sínum tíma skipt frá Detrot til Los Angeles og vann titilinn strax á fyrsta ári með Rams. Rams liðið tapaði aftur á móti leiknum um helgina og Detroit Lions vann þar með sinn fyrsta leik í úrslitakeppni síðan 1992. Matthew Stafford s wife, Kelly, says Lions fans booed their children https://t.co/Kwy1LwwU54— Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2024 Meðal áhorfenda var eiginkona Stafford og fjórar dætur þeirra. Leikmenn þekkja það vel að það sú púað á þá á leikjum og þeir ættu því að vera með nógu breitt bak til þola það en öðru máli gildir um fjölskyldur þeirra og þá sérstaklega ung börn leikmanna. Kelly Strafford, eiginkona Matthew, sagði frá því sem hún og dætur þeirra upplifðu um helgina. Dætur þeirra eru sex ára tvíburasystur Sawyer og Chandler, hin fimm ára gamla Hunter og hin þriggja ára gamla Tyler. Allar voru þær í sérhönnuðum jökkum með áletruninni „Fæddar í Detriot en aldar upp í Los Angeles“ þannig að það fór ekkert á milli mála hverjar þær voru. Því miður nýttu stuðningsmenn Detroit Lions sér það til að púa á þessi ungu börn leikstjórnandans. Það gerðist þegar Kelly og dæturnar hlupu inn á völlinn eftir leikinn til að hitta föður sinn. „Þetta eru íþróttir. Þeir vilja að þeirra borg vinni. Allt er í góðu nema þegar þau púuðu á börnin mín,“ skrifaði Kelly á Instagram. „Því meira sem þú elskar því meira hatar þú,“ skrifaði Kelly. „Núna þegar við erum úr leik þá vona ég að Ljónin komi með Lombardi bikarinn til borgarinnar af því að það er ekki til betri tilfinning. Farið og náið honum,“ skrifaði Kelly. NFL Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira
Leikstjórnandinn Matthew Stafford var á sínum tíma aðalmaðurinn hjá Detroit Lions en um helgina snéri hann aftur til Detroit með liði sínu Los Angeles Rams. Stafford var á sínum tíma skipt frá Detrot til Los Angeles og vann titilinn strax á fyrsta ári með Rams. Rams liðið tapaði aftur á móti leiknum um helgina og Detroit Lions vann þar með sinn fyrsta leik í úrslitakeppni síðan 1992. Matthew Stafford s wife, Kelly, says Lions fans booed their children https://t.co/Kwy1LwwU54— Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2024 Meðal áhorfenda var eiginkona Stafford og fjórar dætur þeirra. Leikmenn þekkja það vel að það sú púað á þá á leikjum og þeir ættu því að vera með nógu breitt bak til þola það en öðru máli gildir um fjölskyldur þeirra og þá sérstaklega ung börn leikmanna. Kelly Strafford, eiginkona Matthew, sagði frá því sem hún og dætur þeirra upplifðu um helgina. Dætur þeirra eru sex ára tvíburasystur Sawyer og Chandler, hin fimm ára gamla Hunter og hin þriggja ára gamla Tyler. Allar voru þær í sérhönnuðum jökkum með áletruninni „Fæddar í Detriot en aldar upp í Los Angeles“ þannig að það fór ekkert á milli mála hverjar þær voru. Því miður nýttu stuðningsmenn Detroit Lions sér það til að púa á þessi ungu börn leikstjórnandans. Það gerðist þegar Kelly og dæturnar hlupu inn á völlinn eftir leikinn til að hitta föður sinn. „Þetta eru íþróttir. Þeir vilja að þeirra borg vinni. Allt er í góðu nema þegar þau púuðu á börnin mín,“ skrifaði Kelly á Instagram. „Því meira sem þú elskar því meira hatar þú,“ skrifaði Kelly. „Núna þegar við erum úr leik þá vona ég að Ljónin komi með Lombardi bikarinn til borgarinnar af því að það er ekki til betri tilfinning. Farið og náið honum,“ skrifaði Kelly.
NFL Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira