Ólöf Sigríður skrifar undir samning við Breiðablik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 09:50 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er komin í Blikabúninginn. Breiðablik Landsliðsframherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hefur skrifað undir samning við Breiðablik fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna. Breiðablik segir frá þessum frábæra liðstyrk á samfélagsmiðlum sínum í dag en Ólöf hefur verið einn hættulegasti framherji íslensku deildarinnar undanfarin ár. Hún er fædd árið 2003 og verður því 21 árs gömul í maí á þessu ári. Samningur hennar við Breiðablik er til næstu þriggja tímabila eða til ársins 2026. Ólöf Sigríður stundar nám við Harvard háskólanum í Bandaríkjunum og var valin nýliði ársins í Ivy League í vetur eftir að hafa verið markahæst með sjö mörk í fimmtán leikjum. Ólöf er líka, þrátt fyrir ungan aldur, markahæsti leikmaður Þróttar frá upphafi í efstu deild og skoraði tvö mörk í sínum fyrsta A-landsleik í fyrra. Ólöf er alin upp hjá Val en fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri hjá Þrótti sem hún nýtti vel. Ólöf, eða Olla eins og flestir þekkja hana, hefur verið lykilkona í uppkomu kvennaliðs Þróttar og skoraði alls 20 mörk í 47 leikjum með liðinu í efstu deild. Á þessum tímabilum náði Þróttur besta árangri kvennaliðs félagsins frá upphafi. Ólöf Sigríður er enn einn lykilleikmaðurinn sem Þróttur missir í vetur en áður hafði Katla Tryggvadóttir farið til sænska liðsins Kristianstad og Katherine Amanda Cousins samið við Val. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira
Breiðablik segir frá þessum frábæra liðstyrk á samfélagsmiðlum sínum í dag en Ólöf hefur verið einn hættulegasti framherji íslensku deildarinnar undanfarin ár. Hún er fædd árið 2003 og verður því 21 árs gömul í maí á þessu ári. Samningur hennar við Breiðablik er til næstu þriggja tímabila eða til ársins 2026. Ólöf Sigríður stundar nám við Harvard háskólanum í Bandaríkjunum og var valin nýliði ársins í Ivy League í vetur eftir að hafa verið markahæst með sjö mörk í fimmtán leikjum. Ólöf er líka, þrátt fyrir ungan aldur, markahæsti leikmaður Þróttar frá upphafi í efstu deild og skoraði tvö mörk í sínum fyrsta A-landsleik í fyrra. Ólöf er alin upp hjá Val en fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri hjá Þrótti sem hún nýtti vel. Ólöf, eða Olla eins og flestir þekkja hana, hefur verið lykilkona í uppkomu kvennaliðs Þróttar og skoraði alls 20 mörk í 47 leikjum með liðinu í efstu deild. Á þessum tímabilum náði Þróttur besta árangri kvennaliðs félagsins frá upphafi. Ólöf Sigríður er enn einn lykilleikmaðurinn sem Þróttur missir í vetur en áður hafði Katla Tryggvadóttir farið til sænska liðsins Kristianstad og Katherine Amanda Cousins samið við Val. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti)
Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira