Segir Færeyinga hafa fengið innblástur frá íslenska liðinu Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2024 15:01 Óli Mittún segir að færeyska liðið hafi séð íslenska liðið jafna gegn Serbum og það sami hafi síðan gerst hjá þeim. Vísir/Getty Óli Mittún leikmaður færeyska landsliðsins í handknattleik segir að jafntefli Íslands gegn Serbíu hafi gefið Færeyingum innblástur í leik liðsins gegn Noregi í gær. Færeyingar jöfnuðu metin á ótrúlegan hátt undir lokin leiksins. Færeyingar náðu í sitt fyrsta stig á stórmóti í gær þegar þeir gerðu jafntefli við Norðmenn. Færeyska liðið var þremur mörkum undir þegar skammt var eftir en tókst á ótrúlegan hátt að jafna metin og skoraði Elias Ellefsen á Skipagötu jöfnunarmarkið úr vítakasti þegar fjórar sekúndur voru eftir. Þetta minnti óneitanlega á það sem gerðist í leik Íslendinga og Serba á föstudag. Þá var það íslenska liðið sem jafnaði undir lokin eftir að Serbar voru nánast með unninn leik í höndunum. Færeyingar virðast hafa fylgst vel með þeim leik því Óli Mittún leikmaður liðsins sagði að Færeyingar hafi fengið innblástur frá íslenska liðinu. Elias Ellefsen á Skipagötu í lausu lofti á meðan varnarmenn Noregs horfa á.Vísir/Getty „Við trúðum þessu þó Noregur hafi verið með boltann rétt fyrir leikslok,“ sagði Mittún í viðtali við Kringvarp Færeyja eftir leik. „Ísland var tveimur mörkum undir þegar 30 sekúndur voru eftir og þetta er það sama sem gerist í dag.“ Ellefsen á Skipagötu stal boltanum af Harald Reinkind undir lokin og fiskaði vítið sem hann skoraði síðan úr. Ellefsen á Skipagötu og Reinkind eru liðsfélagar hjá þýska liðinu Kiel. „Ég veit ekki hversu miklir félagar þeir verða þegar hann kemur aftur til Kiel,“ sagði Mittún brosandi. EM 2024 í handbolta Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Færeyingar náðu í sitt fyrsta stig á stórmóti í gær þegar þeir gerðu jafntefli við Norðmenn. Færeyska liðið var þremur mörkum undir þegar skammt var eftir en tókst á ótrúlegan hátt að jafna metin og skoraði Elias Ellefsen á Skipagötu jöfnunarmarkið úr vítakasti þegar fjórar sekúndur voru eftir. Þetta minnti óneitanlega á það sem gerðist í leik Íslendinga og Serba á föstudag. Þá var það íslenska liðið sem jafnaði undir lokin eftir að Serbar voru nánast með unninn leik í höndunum. Færeyingar virðast hafa fylgst vel með þeim leik því Óli Mittún leikmaður liðsins sagði að Færeyingar hafi fengið innblástur frá íslenska liðinu. Elias Ellefsen á Skipagötu í lausu lofti á meðan varnarmenn Noregs horfa á.Vísir/Getty „Við trúðum þessu þó Noregur hafi verið með boltann rétt fyrir leikslok,“ sagði Mittún í viðtali við Kringvarp Færeyja eftir leik. „Ísland var tveimur mörkum undir þegar 30 sekúndur voru eftir og þetta er það sama sem gerist í dag.“ Ellefsen á Skipagötu stal boltanum af Harald Reinkind undir lokin og fiskaði vítið sem hann skoraði síðan úr. Ellefsen á Skipagötu og Reinkind eru liðsfélagar hjá þýska liðinu Kiel. „Ég veit ekki hversu miklir félagar þeir verða þegar hann kemur aftur til Kiel,“ sagði Mittún brosandi.
EM 2024 í handbolta Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira