Klopp: Það er ekki hægt að vera óheppnari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 14:01 Jürgen Klopp er ánægður með Darwin Núnez og líka hvernig stuðningsmenn taka úrúgvæska framherjanum. Getty/Hendrik Schmidt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, klóraði sér í hausnum yfir því hvernig Darwin Núnez tókst ekki að skora í undanúrslitaleik Liverpool og Fulham í enska deildabikarnum í vikunni. Núnez tókst ekki að skora en gaf tvær stoðsendingar í 2-1 endurkomusigri Liverpool. Það er ekkert nýtt að Úrúgvæski framherjinn sé óheppinn upp við markið en hann er samt mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum Liverpool enda duglegur, fljótur, kraftmikill og alltaf að skapa usla í varnarlínu mótherjanna. Það er ótrúlegt að hann nýti ekki meira af dauðafærum sínum og Klopp er sammála því. „Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra þetta með Núnez,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi. „Ég er svo ánægður með hvernig stuðningsfólkið okkar tekur honum og ég svo ánægður með það hvernig hann sjálfur tekur á þessu en það er ekki hægt að vera óheppnari en hann var í þessum færum. Það er ómögulegt,“ sagði Klopp. „Hann gerði allt rétt en boltinn vildi ekki inn. Hann leggur samt sem áður upp sigurmarkið. Mér finnst það vera virkilega sérstakt,“ sagði Klopp. Núnez hefur klúðrað flestum dauðafærum af öllum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er með fimm mörk og sex stoðsendingar í nítján leikjum í deildinni og alls átta mörk og tíu stoðsendingar í þrjátíu leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. "You cannot be more unlucky!" Jurgen Klopp on Darwin Nunez and why he is "so happy about our crowd" pic.twitter.com/W3hdNq3Zwv— This Is Anfield (@thisisanfield) January 11, 2024 Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Núnez tókst ekki að skora en gaf tvær stoðsendingar í 2-1 endurkomusigri Liverpool. Það er ekkert nýtt að Úrúgvæski framherjinn sé óheppinn upp við markið en hann er samt mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum Liverpool enda duglegur, fljótur, kraftmikill og alltaf að skapa usla í varnarlínu mótherjanna. Það er ótrúlegt að hann nýti ekki meira af dauðafærum sínum og Klopp er sammála því. „Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra þetta með Núnez,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi. „Ég er svo ánægður með hvernig stuðningsfólkið okkar tekur honum og ég svo ánægður með það hvernig hann sjálfur tekur á þessu en það er ekki hægt að vera óheppnari en hann var í þessum færum. Það er ómögulegt,“ sagði Klopp. „Hann gerði allt rétt en boltinn vildi ekki inn. Hann leggur samt sem áður upp sigurmarkið. Mér finnst það vera virkilega sérstakt,“ sagði Klopp. Núnez hefur klúðrað flestum dauðafærum af öllum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er með fimm mörk og sex stoðsendingar í nítján leikjum í deildinni og alls átta mörk og tíu stoðsendingar í þrjátíu leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. "You cannot be more unlucky!" Jurgen Klopp on Darwin Nunez and why he is "so happy about our crowd" pic.twitter.com/W3hdNq3Zwv— This Is Anfield (@thisisanfield) January 11, 2024
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira