Metfjöldi sá Sviss steinliggja fyrir Þjóðverjum Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. janúar 2024 21:27 Alfreð Gíslason fagnar marki ásamt þýskum lærisveinum sínum Christof Koepsel/Getty Images) Gestgjafaþjóð Evrópumótsins í handbolta, Þýskaland, fór létt með sinn fyrsta leik gegn Sviss á Merkur Spiel-Arena í Düsseldorf í kvöld. Heimamenn unnu öruggan þrettán marka sigur, 27-14. Metfjöldi gerði sér leið á leikinn, aldrei hafa eins margir verið samankomnir til að horfa á handbolta en alls voru 53.586 manns á Merkur-Spiel Arena í kvöld. This is what 53,586 handball fans look like 😱😍#ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/ouMVuMOMNk— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2024 Það sást fljótt í hvað stefndi, yfirburðir Þýskalands voru algjörir í fyrri hálfleiknum, snemma í seinni hálfleik skoruðu Þjóðverjar svo átta mörk í röð og gerðu algjörlega útaf við vonir Svisslendinga. Andreas Wolff átti stórleik í marki heimamanna og varði 11 af 17 skotum í fyrri hálfleik, hann endaði leikinn með 61,5% markvörslu, 16 varin skot af 26. Germany are playing at home. And Andy Wolff wants everyone to know 👊💥#ehfeuro2024 #heretoplay @dhb_teams pic.twitter.com/BUrGcHOR8h— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2024 Patrick Groetzki, hægri hornamaður þýska landsliðsins, var utan hóps í kvöld. Hann er einn reyndasti maður liðsins, hefur átt fast sæti í liðinu síðan 2009 en líkt og Vísir greindi frá fyrr í vikunni mun hann að öllum líkindum ekki taka þátt í mótinu. Með Þýskalandi og Sviss í A-riðli mótsins eru Frakkland og Norður-Makedónía. Leik þeirra lauk með öruggum 39-29 sigri Frakklands fyrr í kvöld. Næsta umferð í þeirra riðli fer fram þann 14. janúar þar sem liðin spila á víxl. Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Öruggur sigur Frakka í fyrsta leik mótsins Evrópumótið í handbolta hófst formlega í dag. Frakkland spilaði fyrsta leik og vann þar öruggan 39-29 sigur á Norður-Makedóníu. 10. janúar 2024 18:32 Dreymir um medalíu og líst vel á líkurnar Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni eins og hann er alla jafnan kallaður, gaf sig til tals við fréttamann eftir æfingu landsliðsins í München í dag. 10. janúar 2024 19:35 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Metfjöldi gerði sér leið á leikinn, aldrei hafa eins margir verið samankomnir til að horfa á handbolta en alls voru 53.586 manns á Merkur-Spiel Arena í kvöld. This is what 53,586 handball fans look like 😱😍#ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/ouMVuMOMNk— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2024 Það sást fljótt í hvað stefndi, yfirburðir Þýskalands voru algjörir í fyrri hálfleiknum, snemma í seinni hálfleik skoruðu Þjóðverjar svo átta mörk í röð og gerðu algjörlega útaf við vonir Svisslendinga. Andreas Wolff átti stórleik í marki heimamanna og varði 11 af 17 skotum í fyrri hálfleik, hann endaði leikinn með 61,5% markvörslu, 16 varin skot af 26. Germany are playing at home. And Andy Wolff wants everyone to know 👊💥#ehfeuro2024 #heretoplay @dhb_teams pic.twitter.com/BUrGcHOR8h— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2024 Patrick Groetzki, hægri hornamaður þýska landsliðsins, var utan hóps í kvöld. Hann er einn reyndasti maður liðsins, hefur átt fast sæti í liðinu síðan 2009 en líkt og Vísir greindi frá fyrr í vikunni mun hann að öllum líkindum ekki taka þátt í mótinu. Með Þýskalandi og Sviss í A-riðli mótsins eru Frakkland og Norður-Makedónía. Leik þeirra lauk með öruggum 39-29 sigri Frakklands fyrr í kvöld. Næsta umferð í þeirra riðli fer fram þann 14. janúar þar sem liðin spila á víxl.
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Öruggur sigur Frakka í fyrsta leik mótsins Evrópumótið í handbolta hófst formlega í dag. Frakkland spilaði fyrsta leik og vann þar öruggan 39-29 sigur á Norður-Makedóníu. 10. janúar 2024 18:32 Dreymir um medalíu og líst vel á líkurnar Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni eins og hann er alla jafnan kallaður, gaf sig til tals við fréttamann eftir æfingu landsliðsins í München í dag. 10. janúar 2024 19:35 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Öruggur sigur Frakka í fyrsta leik mótsins Evrópumótið í handbolta hófst formlega í dag. Frakkland spilaði fyrsta leik og vann þar öruggan 39-29 sigur á Norður-Makedóníu. 10. janúar 2024 18:32
Dreymir um medalíu og líst vel á líkurnar Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni eins og hann er alla jafnan kallaður, gaf sig til tals við fréttamann eftir æfingu landsliðsins í München í dag. 10. janúar 2024 19:35