Handbolti

Mynda­syrpa frá fyrstu æfingu lands­liðsins í München

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Að venju var farið í létta leiki og dreift huganum fyrir komandi átök
Að venju var farið í létta leiki og dreift huganum fyrir komandi átök vísir / vilhelm

Íslenska karlalandsliðið er mætt til æfinga í München fyrir Evrópumótið í handbolta. Allir leikmenn liðsins tóku þátt í æfingu dagsins, fyrsti leikur í riðlakeppninni fer fram á föstudag gegn Serbíu. 

Eftir að hafa unnið báða æfingaleiki sína við Austurríki á laugardag og mánudag ferðuðust Strákarnir Okkar yfir landamærin til Þýskalands og hófu æfingar fyrir Evrópumótið. 

vísir / vilhelm
Logi Geirsson segir þjálfarateyminu góða söguvísir / vilhelm
Horft á eftir fyrirgjöf af mikilli einbeitinguvísir / vilhelm
vísir / vilhelm
Stemning í hópnumvísir / vilhelm
vísir / vilhelm
vísir / vilhelm
vísir / vilhelm
Gjugg-í-borgvísir / vilhelm
vísir / vilhelm
Þjálfarar velta vöngum fyrir fyrsta leikvísir / vilhelm

Tengdar fréttir

Dagarnir sem þjóðin ætti að taka frá

Það styttist óðum í að EM karla í handbolta hefjist og þau sem vilja hafa vaðið fyrir neðan sig ættu ef til vill að skrá hjá sér hvenær strákarnir okkar spila sína leiki.

Fjalla um reiða strákinn Björgvin sem varð að fyrirmynd

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er í forsíðuviðtali á vef handknattleikssambands Evrópu, í aðdraganda Evrópumótsins sem hefst á morgun, þar sem hann ræðir um leið sína frá því að vera „reitt barn“ að því að verða fyrirmynd sem gæti hjálpað öðrum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×