„Hef verið að bíða eftir símtalinu um að mamma sé dáin“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2024 13:01 Björgvin Páll er einlægur í hlaðvarpinu sínu. vísir/vilhelm Það er margt sem fer í gegnum huga Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar er hann undirbýr sig fyrir landsleik. Björgvin Páll hleypir fólki nær sér en áður í þríleiknum „Ekki bara leikur“ sem er birtur á Vísi og í hlaðvarpinu Besta sætið. Fyrsti hluti fór í loftið í morgun. „Þegar ég var átta ára dreymdi mig um að vera frægur. Inni á BUGL. Ef að ég yrði frægur myndi fólk hlusta á mig. Þá get ég sagt mína sögu. Að vera frægur breytist hratt í að vilja vera fyrirmynd. Fyrirmynd og hjálpa öðrum að líða betur,“ segir Björgvin Páll meðal annars í fyrsta þættinum. „Sjálfum líður mér ekkert alltaf vel en það er ekki tími til að hugsa um það núna. Mér er líka illt en það er heldur ekki tími til að hugsa um það núna. Ég er að fara að keppa landsleik númer 247.“ Björgvin Páll er opinskár með hugsanir sínar og tilfinningar. „Mamma hefur átt mjög erfiða ævi. Það á engum að þurfa að líða svona illa. Ég er að þessu öllu fyrir mömmu líka. Ég hef einhvern veginn verið að bíða eftir símtalinu um að mamma sé dáin síðan ég var mjög lítill. Mamma er stödd á sínu HM. Hún er ekki að berjast við aðrar þjóðir í handbolta heldur við krabbamein.“ Hér að neðan má hlusta á þáttinn en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum hjá hlaðvarpinu Besta sætið. Hér má hlusta á Spotify. Næsti þáttur fer í loftið klukkan níu í fyrramálið. Klippa: Ekki bara leikur. Fyrsti hluti: Fyrir leik Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Björgvin Páll hleypir fólki nær sér en áður í þríleiknum „Ekki bara leikur“ sem er birtur á Vísi og í hlaðvarpinu Besta sætið. Fyrsti hluti fór í loftið í morgun. „Þegar ég var átta ára dreymdi mig um að vera frægur. Inni á BUGL. Ef að ég yrði frægur myndi fólk hlusta á mig. Þá get ég sagt mína sögu. Að vera frægur breytist hratt í að vilja vera fyrirmynd. Fyrirmynd og hjálpa öðrum að líða betur,“ segir Björgvin Páll meðal annars í fyrsta þættinum. „Sjálfum líður mér ekkert alltaf vel en það er ekki tími til að hugsa um það núna. Mér er líka illt en það er heldur ekki tími til að hugsa um það núna. Ég er að fara að keppa landsleik númer 247.“ Björgvin Páll er opinskár með hugsanir sínar og tilfinningar. „Mamma hefur átt mjög erfiða ævi. Það á engum að þurfa að líða svona illa. Ég er að þessu öllu fyrir mömmu líka. Ég hef einhvern veginn verið að bíða eftir símtalinu um að mamma sé dáin síðan ég var mjög lítill. Mamma er stödd á sínu HM. Hún er ekki að berjast við aðrar þjóðir í handbolta heldur við krabbamein.“ Hér að neðan má hlusta á þáttinn en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum hjá hlaðvarpinu Besta sætið. Hér má hlusta á Spotify. Næsti þáttur fer í loftið klukkan níu í fyrramálið. Klippa: Ekki bara leikur. Fyrsti hluti: Fyrir leik
Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira