Allt að verða klárt fyrir heimsmetið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 14:00 Hér má sjá handboltavöllinn vera kominn inn í Merkur Spiel-Arena. Getty/Federico Gambarini Opnunarleikir Evrópumeistaramótsins í handbolta verða sögulegir því þeir verður spilaður inn á fótboltaleikvangi. Með því að færa handboltaleikina inn í Merkur Spiel-Arena þá er pláss fyrir 53 þúsund áhorfendur en með því verður sett nýtt heimsmet á handboltaleik. The stage for the handball event is almost set Can t wait to see Merkur Spiel-Arena hosting more than 50.000 handball fans #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/WtQyzl0Gvv— EHF EURO (@EHFEURO) January 7, 2024 Leikirnir sem fara fram á fótboltaleikvanginum í Düsseldorf eru báðir í A-riðlinum, fyrst leikur Frakklands og Norður-Makedóníu og svo leikur Þýskalands og Sviss strax á eftir. Leikirnir fara báðir fram á miðvikudagskvöldið. Síðustu dagar hafa farið í það að undirbúa Merkur Spiel-Arena höllina fyrir það að halda handboltaleik. Það þurfti ekki aðeins að stilla upp vellinum sjálfum heldur voru einnig færanlegar áhorfendastúkur settar upp í kringum völlinn. Merkur Spiel-Arena er jafnan 54 þúsund manna fótboltavöllur þar sem Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf spila heimaleiki sína í þýsku b-deildinni. Með því að hýsa þessa tvo leiki á EM í handbolta mun Merkur Spiel-Arena ná því að vera leikstaður fyrir tvö Evrópumót á sama árinu. Þjóðverjar halda einnig EM í fótbolta í sumar og þar fara fram fimm leikir. Einn af þeim gæti verið leikur hjá íslenska landsliðinu vinni strákarnir okkar umspilið sitt. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) EM 2024 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Sjá meira
Með því að færa handboltaleikina inn í Merkur Spiel-Arena þá er pláss fyrir 53 þúsund áhorfendur en með því verður sett nýtt heimsmet á handboltaleik. The stage for the handball event is almost set Can t wait to see Merkur Spiel-Arena hosting more than 50.000 handball fans #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/WtQyzl0Gvv— EHF EURO (@EHFEURO) January 7, 2024 Leikirnir sem fara fram á fótboltaleikvanginum í Düsseldorf eru báðir í A-riðlinum, fyrst leikur Frakklands og Norður-Makedóníu og svo leikur Þýskalands og Sviss strax á eftir. Leikirnir fara báðir fram á miðvikudagskvöldið. Síðustu dagar hafa farið í það að undirbúa Merkur Spiel-Arena höllina fyrir það að halda handboltaleik. Það þurfti ekki aðeins að stilla upp vellinum sjálfum heldur voru einnig færanlegar áhorfendastúkur settar upp í kringum völlinn. Merkur Spiel-Arena er jafnan 54 þúsund manna fótboltavöllur þar sem Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf spila heimaleiki sína í þýsku b-deildinni. Með því að hýsa þessa tvo leiki á EM í handbolta mun Merkur Spiel-Arena ná því að vera leikstaður fyrir tvö Evrópumót á sama árinu. Þjóðverjar halda einnig EM í fótbolta í sumar og þar fara fram fimm leikir. Einn af þeim gæti verið leikur hjá íslenska landsliðinu vinni strákarnir okkar umspilið sitt. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
EM 2024 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Sjá meira