Ivan Toney undirbýr endurkomu: Skoraði þrennu í æfingaleik með B-liðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 13:01 Ivan Toney mun brátt snúa aftur í lið Brentford. Átta mánaða bann hans tekur enda þann 17. janúar. EPA-EFE/Tim Keeton Ivan Toney nálgast endurkomu í ensku úrvalsdeildina eftir átta mánaða langt bann. Hann undirbýr sig þessa dagana með B-liði Brentford og skoraði þrennu í gær. Ivan Toney var dæmdur í átta mánaða bann þegar hann fannst sekur um 232 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Hann var algjör lykilmaður í liði Brentford á síðasta tímabil og skoraði 21 mark í 35 leikjum. Samkvæmt skilmálum leikbannsins er Toney heimilt að spila í æfingaleikjum fyrir lokuðum dyrum. Hann lék einn leik gegn Como í október og aftur í gær gegn u23 ára liði Southampton, þar sem hann setti tvö í fyrri hálfleik og fullkomnaði þrennuna í þeim seinni. Bannið tekur bráðlega enda og reikna má með því að Toney verði kominn með leikheimild þegar Brentford tekur á móti Nottingham Forest þann 20. janúar. Mörg stórlið hafa sýnt honum áhuga, þeirra á meðal Arsenal og Chelsea, en þjálfari liðsins sagði stjarnfræðilega hátt tilboð þurfa að berast í framherjann til að hann fái að yfirgefa félagið í janúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Toney rýfur þögnina í opinskáu viðtali: Situr af sér átta mánaða bann Ivan Toney, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford hefur í fyrsta sinn tjáð sig um veðmálafíkn sína og brot sín á veðmálareglum sem sáu til þess að hann var dæmdur í langt bann frá knattspyrnuiðkun. 21. ágúst 2023 13:00 Toney spilar á ný með Brentford í dag: Var fundinn sekur um hundruð brota Enski framherjinn Ivan Toney, sem situr nú af sér átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins, mun snúa aftur í lið Brentford og spila æfingaleik með liðinu sem er spilaður á bak við luktar dyr. 3. október 2023 15:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Ivan Toney var dæmdur í átta mánaða bann þegar hann fannst sekur um 232 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Hann var algjör lykilmaður í liði Brentford á síðasta tímabil og skoraði 21 mark í 35 leikjum. Samkvæmt skilmálum leikbannsins er Toney heimilt að spila í æfingaleikjum fyrir lokuðum dyrum. Hann lék einn leik gegn Como í október og aftur í gær gegn u23 ára liði Southampton, þar sem hann setti tvö í fyrri hálfleik og fullkomnaði þrennuna í þeim seinni. Bannið tekur bráðlega enda og reikna má með því að Toney verði kominn með leikheimild þegar Brentford tekur á móti Nottingham Forest þann 20. janúar. Mörg stórlið hafa sýnt honum áhuga, þeirra á meðal Arsenal og Chelsea, en þjálfari liðsins sagði stjarnfræðilega hátt tilboð þurfa að berast í framherjann til að hann fái að yfirgefa félagið í janúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Toney rýfur þögnina í opinskáu viðtali: Situr af sér átta mánaða bann Ivan Toney, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford hefur í fyrsta sinn tjáð sig um veðmálafíkn sína og brot sín á veðmálareglum sem sáu til þess að hann var dæmdur í langt bann frá knattspyrnuiðkun. 21. ágúst 2023 13:00 Toney spilar á ný með Brentford í dag: Var fundinn sekur um hundruð brota Enski framherjinn Ivan Toney, sem situr nú af sér átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins, mun snúa aftur í lið Brentford og spila æfingaleik með liðinu sem er spilaður á bak við luktar dyr. 3. október 2023 15:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Toney rýfur þögnina í opinskáu viðtali: Situr af sér átta mánaða bann Ivan Toney, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford hefur í fyrsta sinn tjáð sig um veðmálafíkn sína og brot sín á veðmálareglum sem sáu til þess að hann var dæmdur í langt bann frá knattspyrnuiðkun. 21. ágúst 2023 13:00
Toney spilar á ný með Brentford í dag: Var fundinn sekur um hundruð brota Enski framherjinn Ivan Toney, sem situr nú af sér átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins, mun snúa aftur í lið Brentford og spila æfingaleik með liðinu sem er spilaður á bak við luktar dyr. 3. október 2023 15:00